Nýsjálendingar flýta frekari opnun landsins Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2022 10:48 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. EPA Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi hafa tilkynnt að fyrirhugaðri opnun landsins fyrir ferðamenn verði flýtt um tvo mánuði. Landamærin hafa stórum hluta verið lokuð fyrir ferðamönnum síðan í mars 2020 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann Jacinda Ardern greindi frá þessu fyrr í dag. Guardian segir frá því að áður hafi verið tilkynnt að opnað yrði fyrir ferðamenn í október næstkomandi en Ardern sagði að vegna stöðunnar í faraldrinum hafi verið ákveðið að flýta því fram til fyrsta dags ágústmánaðar. Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi vöktu athygli fyrir með hvaða hætti þau tóku á faraldrinum og þeirra hörðu aðgerða sem gripið var til. Aðeins hefur verið slakað á aðgerðum á landamærum síðustu mánuði og var í byrjun maí opnað fyrir ferðir annarra en Nýsjálendinga síðustu mánuði, meðal annars Ástrala og ferðamanna frá um sextíu ríkjum þar sem samningar eru í gildi um að ríkisborgarar megi dvelja í Nýja-Sjálandi í takmarkaðan tíma án sérstakrar vegabréfsáritunar. Slíkar ferðir hafa hins vegar verið háðar því að ferðamennirnir séu fullbólusettir og geti framvísað neikvæðu Covid-sýnis. Nú stendur hins vegar til að slaka enn fremur á reglum og opna fyrir ferðir allra annarra ferðamanna til landsins. Telur Ardern ólíklegt að farið verði fram á neikvætt Covid-sýni við komu síðar í sumar. Sömuleiðis verða ferðir skemmtiferðaskipa til landsins aftur heimilar á sama tíma. Ardern kynnti aðgerðirnar heiman frá sér í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún er í einangrun vegna kórónuveirusmits eiginmanns síns. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Forsætisráðherrann Jacinda Ardern greindi frá þessu fyrr í dag. Guardian segir frá því að áður hafi verið tilkynnt að opnað yrði fyrir ferðamenn í október næstkomandi en Ardern sagði að vegna stöðunnar í faraldrinum hafi verið ákveðið að flýta því fram til fyrsta dags ágústmánaðar. Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi vöktu athygli fyrir með hvaða hætti þau tóku á faraldrinum og þeirra hörðu aðgerða sem gripið var til. Aðeins hefur verið slakað á aðgerðum á landamærum síðustu mánuði og var í byrjun maí opnað fyrir ferðir annarra en Nýsjálendinga síðustu mánuði, meðal annars Ástrala og ferðamanna frá um sextíu ríkjum þar sem samningar eru í gildi um að ríkisborgarar megi dvelja í Nýja-Sjálandi í takmarkaðan tíma án sérstakrar vegabréfsáritunar. Slíkar ferðir hafa hins vegar verið háðar því að ferðamennirnir séu fullbólusettir og geti framvísað neikvæðu Covid-sýnis. Nú stendur hins vegar til að slaka enn fremur á reglum og opna fyrir ferðir allra annarra ferðamanna til landsins. Telur Ardern ólíklegt að farið verði fram á neikvætt Covid-sýni við komu síðar í sumar. Sömuleiðis verða ferðir skemmtiferðaskipa til landsins aftur heimilar á sama tíma. Ardern kynnti aðgerðirnar heiman frá sér í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún er í einangrun vegna kórónuveirusmits eiginmanns síns.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira