Úkraína er sigurvegari Eurovision 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 14. maí 2022 23:01 Úkraína sigraði Eurovision 2022. EBU/SARAH LOUISE BENNETT Nú liggur fyrir hver hlaut glerstyttuna eftirsóttu í Eurovision þetta árið. Veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér og Úkraína sigraði Eurovision. Úkraína 1. sæti Kalush OrchestraEBU / CORINNE CUMMING Kalush Orchestra flutti lagið Stefania fyrir Úkraínu. Heildarfjöldi stiga þeirra var 631. Keppnin var einstaklega spennandi og Svíþjóð, Spánn Úkraína og Bretland börðust hart á toppnum. Bretland í 2. sæti Sam Ryder flutti lagið Space Man fyrir Bretland. Hann endaði í öðru sæti með 466 stig. Spánn í 3. sæti Chanel söng fyrir Spán í ár lagið SloMo. Hún hlaut alls 459 stig. Svíþjóð í 4. sæti Cornelia Jakobs söng lagið Hold Me Closer fyrir Svíþjóð. Hún hlaut alls 438 stig. Serbía í 5. sæti Konstrakta söng lagið In Corporate Sano fyrir Serbíu. Hún endaði í fimmta sæti með 312 stig. Ítalía í 6. sæti Mahmood & Blanco sungu Brividi fyrir Ítalíu. Þeir enduðu með 268 stig í sjötta sæti. Ísland í 23. sæti Ísland endaði í 23.sæti í Eurovision í ár og endaði með 20 stig, tíu frá dómnefndum og 10 frá símakosningu. Systur stóðu sig ótrúlega vel og gekk flutningur þeirra á Með hækkandi sól algjörlega upp. Tíundu upp úr riðlinum Opinberað hefur verið hvernig kosningin var í undankeppnum Eurovision. Á þriðjudag var Ísland í tíunda sæti af þeim tíu löndum sem komust áfram. Alls voru sautján lög í riðlinum. Mia Dimšić, sem keppti fyrir hönd Króatíu með lagið Guilty Pleasure, sat í ellefta sæti og var með 75 stig en Ísland var 28 stigum yfir. Kalush Orchestra frá Úkraínu fengu 337 stig á fyrra undankvöldinu og voru í fyrsta sæti. Systur á sviðinu í kvöldEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Tónlist Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 14. maí 2022 20:49 Netverjar í skýjunum með flutning systranna Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. 14. maí 2022 21:09 Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Úkraína 1. sæti Kalush OrchestraEBU / CORINNE CUMMING Kalush Orchestra flutti lagið Stefania fyrir Úkraínu. Heildarfjöldi stiga þeirra var 631. Keppnin var einstaklega spennandi og Svíþjóð, Spánn Úkraína og Bretland börðust hart á toppnum. Bretland í 2. sæti Sam Ryder flutti lagið Space Man fyrir Bretland. Hann endaði í öðru sæti með 466 stig. Spánn í 3. sæti Chanel söng fyrir Spán í ár lagið SloMo. Hún hlaut alls 459 stig. Svíþjóð í 4. sæti Cornelia Jakobs söng lagið Hold Me Closer fyrir Svíþjóð. Hún hlaut alls 438 stig. Serbía í 5. sæti Konstrakta söng lagið In Corporate Sano fyrir Serbíu. Hún endaði í fimmta sæti með 312 stig. Ítalía í 6. sæti Mahmood & Blanco sungu Brividi fyrir Ítalíu. Þeir enduðu með 268 stig í sjötta sæti. Ísland í 23. sæti Ísland endaði í 23.sæti í Eurovision í ár og endaði með 20 stig, tíu frá dómnefndum og 10 frá símakosningu. Systur stóðu sig ótrúlega vel og gekk flutningur þeirra á Með hækkandi sól algjörlega upp. Tíundu upp úr riðlinum Opinberað hefur verið hvernig kosningin var í undankeppnum Eurovision. Á þriðjudag var Ísland í tíunda sæti af þeim tíu löndum sem komust áfram. Alls voru sautján lög í riðlinum. Mia Dimšić, sem keppti fyrir hönd Króatíu með lagið Guilty Pleasure, sat í ellefta sæti og var með 75 stig en Ísland var 28 stigum yfir. Kalush Orchestra frá Úkraínu fengu 337 stig á fyrra undankvöldinu og voru í fyrsta sæti. Systur á sviðinu í kvöldEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Tónlist Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 14. maí 2022 20:49 Netverjar í skýjunum með flutning systranna Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. 14. maí 2022 21:09 Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 14. maí 2022 20:49
Netverjar í skýjunum með flutning systranna Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. 14. maí 2022 21:09
Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00