Telur talsverðar líkur á því að meirihlutinn falli Bjarki Sigurðsson skrifar 15. maí 2022 01:06 Birgir missti af Liverpool-leiknum í dag en ætlar ekki að missa af fyrstu tölum í Reykjavík. Stöð 2 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, telur það vera fimmtíu prósent líkur á að meirihlutinn falli í Reykjavík. Hann skilur ekki töf á fyrstu tölum í kjördæminu þegar talningin virðist ekki vera vandi annars staðar á landinu. „Ég bíð spenntur eftir fyrstu tölum úr Reykjavík, ég vona það besta. Maður er í jafnmikilli óvissu og allir aðrir um hvað gerist en ég er svona bjartsýnn á að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig miðað við það sem hefur komið fram í könnunum núna síðustu daga,“ sagði Birgir þegar fréttastofa náði tali af honum. Spenntur fyrir fyrstu tölum Þrátt fyrir biðina eftir fyrstu tölum ætlar hann að vaka aðeins lengur. „Nei, maður bíður nú svona eitthvað og sér hvað kemur í ljós. Þetta er auðvitað mitt kjördæmi og það er gaman að fylgjast með því. Ég átta mig nú reyndar ekki á því af hverju þessar nýju reglur eru að tefja fyrir í Reykjavík en ekki annars staðar, fyrir því kunna að vera einhverjar ástæður. Við höfum séð að talning annars staðar hefur gengið með venjulegum hætti þannig ég átta mig ekki á því hvað er svona sérstakt í Reykjavík.“ Aðspurður segir hann að hann telji það vera ágætis líkur á að meirihlutinn í borginni falli. „Ég held að það séu talsverðar líkur á því, fimmtíu prósent líkur á því að minnsta kosti. Ég horfi fyrst og fremst á mitt fólk í Sjálfstæðisflokknum og hvernig því gengur og vona það besta.“ Missti af sigri Liverpool Birgir er mikill Liverpool-aðdáandi en missti af bikarúrslitaleiknum sem fór fram í dag. Liverpool vann hann í vítaspyrnukeppni og gladdi það þingmanninn afar mikið. „Það hafa ekki öll ár verið góð ár fyrir Liverpool-menn á undanförnum árum þannig að það sem er í rétta átt, maður styður það.“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Sjá meira
„Ég bíð spenntur eftir fyrstu tölum úr Reykjavík, ég vona það besta. Maður er í jafnmikilli óvissu og allir aðrir um hvað gerist en ég er svona bjartsýnn á að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig miðað við það sem hefur komið fram í könnunum núna síðustu daga,“ sagði Birgir þegar fréttastofa náði tali af honum. Spenntur fyrir fyrstu tölum Þrátt fyrir biðina eftir fyrstu tölum ætlar hann að vaka aðeins lengur. „Nei, maður bíður nú svona eitthvað og sér hvað kemur í ljós. Þetta er auðvitað mitt kjördæmi og það er gaman að fylgjast með því. Ég átta mig nú reyndar ekki á því af hverju þessar nýju reglur eru að tefja fyrir í Reykjavík en ekki annars staðar, fyrir því kunna að vera einhverjar ástæður. Við höfum séð að talning annars staðar hefur gengið með venjulegum hætti þannig ég átta mig ekki á því hvað er svona sérstakt í Reykjavík.“ Aðspurður segir hann að hann telji það vera ágætis líkur á að meirihlutinn í borginni falli. „Ég held að það séu talsverðar líkur á því, fimmtíu prósent líkur á því að minnsta kosti. Ég horfi fyrst og fremst á mitt fólk í Sjálfstæðisflokknum og hvernig því gengur og vona það besta.“ Missti af sigri Liverpool Birgir er mikill Liverpool-aðdáandi en missti af bikarúrslitaleiknum sem fór fram í dag. Liverpool vann hann í vítaspyrnukeppni og gladdi það þingmanninn afar mikið. „Það hafa ekki öll ár verið góð ár fyrir Liverpool-menn á undanförnum árum þannig að það sem er í rétta átt, maður styður það.“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Sjá meira