Í-listinn með hreinan meirihluta samkvæmt fyrstu tölum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2022 02:09 Í-listinn Í- listi Ísafjarðarbæjar hlýtur skínandi góða kosningu samkvæmt fyrstu tölum og eru með hreinan meirihluta. Nóttin er auðvitað ung og endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Í-listinn með Gylfa Ólafsson í broddi fylkingar er samkvæmt fyrstu tölum með 49,1% og bætir við sig einum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda núverandi meirihluta í Ísafjarðarbæ en samkvæmt fyrstu tölum er meirihlutinn fallinn. Fréttastofa náði tali af Gylfa sem var staddur á kosningavöku í Edinborgarhúsinu. Hann var að vonum ánægður með fyrstu tölur en varfærinn á sama tíma. Hann vildi bíða með yfirlýsingar þar til búið væri að kynna lokatölur en fékkst þó til þess að segja hvað hann læsi úr þessum fyrstu tölum. „Við lesum bara úr því að það sé vilji kjósenda að fá nýjan meirihluta til valda og að Arna Lára eigi að verða næsti bæjarstjóri.“ Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, er bæjarstjóraefni Í-listans. Hann sagði að skipulagsmálin væru efst á blaði að afloknum kosningum. Verktakar væru loksins orðnir spenntir fyrir því að byggja og að það megi ekki standa á Ísafjarðarbæ. Bæði atvinnulífið og íbúar bæjarins hafi kallað eftir frekari uppbyggingu. Fyrstu tölur: B-listi Framsóknar: 28,1% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 21,1% með tvo fulltrúa, tapar einum. Í-listi Ísafjarðarlista: 49,1% með fimm fulltrúa, bætir við sig einum P-listi Pírata: 1,8% með engan fulltrúa Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Í-listinn með Gylfa Ólafsson í broddi fylkingar er samkvæmt fyrstu tölum með 49,1% og bætir við sig einum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda núverandi meirihluta í Ísafjarðarbæ en samkvæmt fyrstu tölum er meirihlutinn fallinn. Fréttastofa náði tali af Gylfa sem var staddur á kosningavöku í Edinborgarhúsinu. Hann var að vonum ánægður með fyrstu tölur en varfærinn á sama tíma. Hann vildi bíða með yfirlýsingar þar til búið væri að kynna lokatölur en fékkst þó til þess að segja hvað hann læsi úr þessum fyrstu tölum. „Við lesum bara úr því að það sé vilji kjósenda að fá nýjan meirihluta til valda og að Arna Lára eigi að verða næsti bæjarstjóri.“ Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, er bæjarstjóraefni Í-listans. Hann sagði að skipulagsmálin væru efst á blaði að afloknum kosningum. Verktakar væru loksins orðnir spenntir fyrir því að byggja og að það megi ekki standa á Ísafjarðarbæ. Bæði atvinnulífið og íbúar bæjarins hafi kallað eftir frekari uppbyggingu. Fyrstu tölur: B-listi Framsóknar: 28,1% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 21,1% með tvo fulltrúa, tapar einum. Í-listi Ísafjarðarlista: 49,1% með fimm fulltrúa, bætir við sig einum P-listi Pírata: 1,8% með engan fulltrúa
Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira