Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 11:31 Ómar Ingi Magnusson sést hér í leik með liði SC Magdeburg. Getty/Martin Rose Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103) Þýski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Þýski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira