Garðyrkjumaður að norðan stýrir Kirkjugarðasambandinu Eiður Þór Árnason skrifar 16. maí 2022 11:06 Smári Sigurðsson, nýr formaður Kirkjugarðasambands Íslands. Aðsend Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar, er nýr formaður Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ). Smári var kosinn einróma á 26. aðalfundi sambandsins sem haldinn var á laugardag. Þórsteinn Ragnarsson, fráfarandi forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og formaður KGSÍ frá stofnun KGSÍ árið 1995, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Fram kemur í tilkynningu að Guðmundur Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri kirkjugarðaráðs, og Ingvar Stefánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri KGRP, hafi verið kjörnir í stjórn KGSÍ ásamt Smára. Varastjórn skipa Albert Eymundsson frá Höfn og Anna Kristjánsdóttir frá Akranesi. Fulltrúar frá kirkjugörðum víðs vegar af landinu er sagðir hafa mætt á fundinn en þar lagði stjórn sambandsins fram skýrslu og reikninga ársins 2021. Smári Sigurðsson er garðyrkjumaður að mennt og hefur stýrt Kirkjugörðum Akureyrar frá árinu 1997. Áður vann hann sem verktaki í kirkjugörðum víða um land. Smári hefur sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir samfélagið og má þar meðal annars nefna störf með hjálparsveitunum en hann var varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá 2005 til 2011 og síðan formaður á árunum 2015 til 2019. Vistaskipti Kirkjugarðar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Þórsteinn Ragnarsson, fráfarandi forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og formaður KGSÍ frá stofnun KGSÍ árið 1995, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Fram kemur í tilkynningu að Guðmundur Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri kirkjugarðaráðs, og Ingvar Stefánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri KGRP, hafi verið kjörnir í stjórn KGSÍ ásamt Smára. Varastjórn skipa Albert Eymundsson frá Höfn og Anna Kristjánsdóttir frá Akranesi. Fulltrúar frá kirkjugörðum víðs vegar af landinu er sagðir hafa mætt á fundinn en þar lagði stjórn sambandsins fram skýrslu og reikninga ársins 2021. Smári Sigurðsson er garðyrkjumaður að mennt og hefur stýrt Kirkjugörðum Akureyrar frá árinu 1997. Áður vann hann sem verktaki í kirkjugörðum víða um land. Smári hefur sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir samfélagið og má þar meðal annars nefna störf með hjálparsveitunum en hann var varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá 2005 til 2011 og síðan formaður á árunum 2015 til 2019.
Vistaskipti Kirkjugarðar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira