„Ég er bara svo ánægð að hún komi heim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 11:01 Alexandra Jóhannsdóttir var búin að skora eftir aðeins fimm mínútna leik í sigrinum á KR. S2 Sport Bestu mörkin ræddu endurkomu Alexöndru Jóhannsdóttur í íslensku deildina en hún kom til Breiðabliks á láni á dögunum og skoraði í sigri á KR í fyrsta leik. Fyrst var spilað viðtal Vals Páls Eiríkssonar við landsliðskonuna. „Ég fékk þetta ekki staðfest fyrr en síðasta laugardag en þetta er búið að vera aðeins í umræðunni, svona þannig lagað, það er svolítið síðan að ég bað um að fá að fara en ég fékk ekki staðfest fyrr en í síðustu viku,“ sagði Alexandra. En þurfti hún að setja mikla pressu til að ná skiptunum í gegn? „Já, ég þurfti að pressa smá á þá. En ég skil þá svo sem alveg að vilja ekki hleypa mér strax þegar það er stutt eftir af mótinu og við erum í bullandi séns á Meistaradeildarsæti. Ég skil svo alveg að þeir vilji ekki hleypa mér út ef það gerist síðan eitthvað fyrir mannskapinn,“ segir Alexandra. „Frábært að fá Alexöndru inn í deildina en áttir þú von á þessu Sonný,“ spurði Helena Ólafsdóttir. Klippa: Bestu mörkin: Heimkoma Alexöndru Jóhannsdóttur „Ég er bara svo ánægð að hún komi heim. Hún fékk að koma til að fá leiki og koma sér í leikform. Við viljum hana heila á Evrópumótinu í sumar. Gott líka fyrir Breiðablik að fá hana inn á miðjuna,“ Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Alexandra fór út í atvinnumennsku til Frankfurt í Þýskalandi eftir að hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2020. „Ég held pottþétt að þetta sé búið að vera svolítið erfitt fyrir hana en ég held samt líka að þetta sé eitthvað sem hún eigi eftir að læra svo ofboðslega mikið af. Ég held að hún myndi aldrei vilja breyta þessu enda ekkert slorlið sem hún er að spila fyrir,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá alla umfjöllunina um Alexöndru hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Ég fékk þetta ekki staðfest fyrr en síðasta laugardag en þetta er búið að vera aðeins í umræðunni, svona þannig lagað, það er svolítið síðan að ég bað um að fá að fara en ég fékk ekki staðfest fyrr en í síðustu viku,“ sagði Alexandra. En þurfti hún að setja mikla pressu til að ná skiptunum í gegn? „Já, ég þurfti að pressa smá á þá. En ég skil þá svo sem alveg að vilja ekki hleypa mér strax þegar það er stutt eftir af mótinu og við erum í bullandi séns á Meistaradeildarsæti. Ég skil svo alveg að þeir vilji ekki hleypa mér út ef það gerist síðan eitthvað fyrir mannskapinn,“ segir Alexandra. „Frábært að fá Alexöndru inn í deildina en áttir þú von á þessu Sonný,“ spurði Helena Ólafsdóttir. Klippa: Bestu mörkin: Heimkoma Alexöndru Jóhannsdóttur „Ég er bara svo ánægð að hún komi heim. Hún fékk að koma til að fá leiki og koma sér í leikform. Við viljum hana heila á Evrópumótinu í sumar. Gott líka fyrir Breiðablik að fá hana inn á miðjuna,“ Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Alexandra fór út í atvinnumennsku til Frankfurt í Þýskalandi eftir að hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2020. „Ég held pottþétt að þetta sé búið að vera svolítið erfitt fyrir hana en ég held samt líka að þetta sé eitthvað sem hún eigi eftir að læra svo ofboðslega mikið af. Ég held að hún myndi aldrei vilja breyta þessu enda ekkert slorlið sem hún er að spila fyrir,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá alla umfjöllunina um Alexöndru hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira