Sokknum verður ekki skilað og það hlakkar ekki í Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 13:01 Helena Ólafsdóttir með sokkinn fræga úr Keflavík. S2 Sport Keflavíkurkonur voru á toppi Bestu deildar kvenna eftir tvær umferðir og sendu í framhaldinu Bestu mörkunum sokk. Síðan hefur liðið tapað tveimur leikjum í röð þar af á móti nýliðum Aftureldingar á heimavelli í síðasta leik. „Nú eru komnir tveir tapleikir í röð. Er tímabært að skila sokknum aftur,“ spurði Atli Arason, blaðamaður Vísis, þegar hann ræddi við Gunnar Magnús Jónsson, þjálfara Keflavíkur, eftir 1-2 tap á móti Aftureldingu. „Ég veit það nú ekki. Í fótboltanum þá þarf maður að gleðjast þegar það gengur vel og við gerðum það að sjálfsögðu þarna í byrjun. Það er bara eðlilegt. Ég vona að það hlakki ekki í skólasystur minni Helenu við þetta að það gangi illa hjá okkur. Nei, nei, sokknum verður ekki skilað,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson. „Nei, ég skila honum ekki. Hann er heima meira að segja. Það hlakkar ekkert í þeirri gömlu en ég velti því fyrir mér með Keflavíkurliðið hvort að blaðran sé sprungin,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Nei, ég myndi ekki segja það. Í þessum leik þurftu þær að vera að stjórna og vera með boltann en í síðustu tveimur leikjum, á móti Val og Breiðablik, þá lágu þær til baka, beittu skyndisóknum og reyndu að nýta horn og föst leikatriði. Þarna þurftu þær að stjórna og réðu ekki við það,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Bestu mörkin ræddu leik Keflavíkur og Aftureldingar og fóru meðal annars vel yfir leik nýliðanna í Aftureldingu. Það má horfa á þá umfjöllun hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Frammistaða Keflavíkurliðsins og betri spilamennska Aftureldingar Besta deild kvenna Keflavík ÍF Afturelding Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
„Nú eru komnir tveir tapleikir í röð. Er tímabært að skila sokknum aftur,“ spurði Atli Arason, blaðamaður Vísis, þegar hann ræddi við Gunnar Magnús Jónsson, þjálfara Keflavíkur, eftir 1-2 tap á móti Aftureldingu. „Ég veit það nú ekki. Í fótboltanum þá þarf maður að gleðjast þegar það gengur vel og við gerðum það að sjálfsögðu þarna í byrjun. Það er bara eðlilegt. Ég vona að það hlakki ekki í skólasystur minni Helenu við þetta að það gangi illa hjá okkur. Nei, nei, sokknum verður ekki skilað,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson. „Nei, ég skila honum ekki. Hann er heima meira að segja. Það hlakkar ekkert í þeirri gömlu en ég velti því fyrir mér með Keflavíkurliðið hvort að blaðran sé sprungin,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Nei, ég myndi ekki segja það. Í þessum leik þurftu þær að vera að stjórna og vera með boltann en í síðustu tveimur leikjum, á móti Val og Breiðablik, þá lágu þær til baka, beittu skyndisóknum og reyndu að nýta horn og föst leikatriði. Þarna þurftu þær að stjórna og réðu ekki við það,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Bestu mörkin ræddu leik Keflavíkur og Aftureldingar og fóru meðal annars vel yfir leik nýliðanna í Aftureldingu. Það má horfa á þá umfjöllun hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Frammistaða Keflavíkurliðsins og betri spilamennska Aftureldingar
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Afturelding Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira