„Mamma er líka mannleg“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 12:30 Cameron Diaz opnar sig um móðurhlutverkið. Getty/Tibrina Hobson Leikkonan Cameron Diaz opnaði sig um móðurhlutverkið og sagði heiðarleg samskipti við barnið sitt mikilvæg, að biðjast afsökunar, útskýra og taka ábyrgð ef eitthvað fer úrskeðis. Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a> Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a>
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32