Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins ganga vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 14:48 Frá Höfn í Hornafirði, þéttbýliskjarna sveitarfélagsins. Vísir/Vilhelm Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Hornafirði ganga vel að sögn oddvita Kex-framboðs. Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30