Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 12:31 Pierre-Emerick Aubameyang fagnar marki með Barcelona liðinu. Hann mun nú einbeita sér að spila fyrir félagslið. AP/Joan Monfort Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira
Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira