Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 14:31 Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt áttu eina dóttur saman fyrir. Getty/Rich Polk Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Chris Pratt á einnig soninn Jack, sem er rúmlega níu ára, með fyrrum eiginkonu sinni Önnu Faris. Chris er þekktastur fyrir hlutverk sín í Parks and Recreation, Guardians of the Galaxy, Avengers og Jurassic World. Katherine er rithöfundur og elsta dóttir Tortímandans Arnold Schwarzenegger. View this post on Instagram A post shared by Katherine Schwarzenegger (@katherineschwarzenegger) Samkvæmt heimildum People voru hjónin alltaf búin að vonast eftir því að geta gefið Lylu annað systkini. „Við erum svo spennt að tilkynna fæðingu annarrar dóttur okkar, Eloise Christina Schwarzenegger Pratt. Móður og barni heilsast vel . Okkur líður svo blessuðum og þakklátum. Ást, Katherine og Chris,“ sögðu hjónin í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Chris Pratt (@prattprattpratt) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23 Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58 Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Chris Pratt á einnig soninn Jack, sem er rúmlega níu ára, með fyrrum eiginkonu sinni Önnu Faris. Chris er þekktastur fyrir hlutverk sín í Parks and Recreation, Guardians of the Galaxy, Avengers og Jurassic World. Katherine er rithöfundur og elsta dóttir Tortímandans Arnold Schwarzenegger. View this post on Instagram A post shared by Katherine Schwarzenegger (@katherineschwarzenegger) Samkvæmt heimildum People voru hjónin alltaf búin að vonast eftir því að geta gefið Lylu annað systkini. „Við erum svo spennt að tilkynna fæðingu annarrar dóttur okkar, Eloise Christina Schwarzenegger Pratt. Móður og barni heilsast vel . Okkur líður svo blessuðum og þakklátum. Ást, Katherine og Chris,“ sögðu hjónin í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Chris Pratt (@prattprattpratt)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23 Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58 Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20. febrúar 2020 09:02
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20. nóvember 2019 13:30
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. 9. júní 2019 14:28
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14. janúar 2019 20:23
Chris Pratt og Anna Faris að skilja Parið tilkynnti um skilnaðinn í gær en þau hafa verið gift í átta ár. 7. ágúst 2017 09:58