Kannar hvort tilefni sé til að endurskoða ákvarðanir um brottvísun Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. maí 2022 12:03 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Sigurjón Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra skoðar hvort hægt sé að veita einhverjum úr hópi þeirra sem vísa á úr landi atvinnuleyfi. Kanna þurfi hvort aðstæður einhverra kalli á að ákvörðun um brottvísun verði endurskoðuð. Fréttastofa ræddi við Guðmund Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, þar sem hann benti á að fólki af erlendum uppruna hefði fjölgað mjög á Íslandi síðustu ár og þörf væri á almennri endurskoðun á málaflokknum. Varðandi hópinn sem nú á að vísa úr landi sagði Guðmundur Ingi að verið væri að skoða hvort einhverjir í hópnum gætu fengið atvinnuleyfi frekar en að fara í gegnum verndarkerfið. Hlusta má á viðtalið við Guðmund Inga í heild sinni í spilaranum að neðan. „Þá er vilji til þess að kafa betur ofan í hver er samsetningin á þessum hópi, eru þarna einhverjar sérstakar ástæður sem gætu kallað á það að það yrðu einhverjar af þessum ákvörðunum endurskoðaðar? Hér var heimsfaraldur í gangi sem þýðir það að sumt af þessu fólki hefur verið hér talsvert lengi, náð í einhverjum tilfellum að festa rætur, verið með börn í skóla og svo framvegis. Þannig að ég held að út frá réttindum barna þurfi að horfa líka til slíkra atriða,“ sagði Guðmundur Ingi. Þarf að gerast hratt Hann hefur þó ekki upplýsingar um hversu stór hópur væri þarna mögulega undir. Þannig að það er kannski ekki öll von úti fyrir allt þetta fólk? „Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar um það. En eins og ég segi, það er verið að skoða nánar hvernig þessi hópur er samansettur.“ Þetta er náttúrulega akút mál. Erum við þá að tala um að komist niðurstaða í þetta á næstu dögum, vikum? „Ég vonast til þess. Þetta er eitthvað sem þarf að gerast hratt, það er alveg rétt hjá þér.“ Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Guðmund Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, þar sem hann benti á að fólki af erlendum uppruna hefði fjölgað mjög á Íslandi síðustu ár og þörf væri á almennri endurskoðun á málaflokknum. Varðandi hópinn sem nú á að vísa úr landi sagði Guðmundur Ingi að verið væri að skoða hvort einhverjir í hópnum gætu fengið atvinnuleyfi frekar en að fara í gegnum verndarkerfið. Hlusta má á viðtalið við Guðmund Inga í heild sinni í spilaranum að neðan. „Þá er vilji til þess að kafa betur ofan í hver er samsetningin á þessum hópi, eru þarna einhverjar sérstakar ástæður sem gætu kallað á það að það yrðu einhverjar af þessum ákvörðunum endurskoðaðar? Hér var heimsfaraldur í gangi sem þýðir það að sumt af þessu fólki hefur verið hér talsvert lengi, náð í einhverjum tilfellum að festa rætur, verið með börn í skóla og svo framvegis. Þannig að ég held að út frá réttindum barna þurfi að horfa líka til slíkra atriða,“ sagði Guðmundur Ingi. Þarf að gerast hratt Hann hefur þó ekki upplýsingar um hversu stór hópur væri þarna mögulega undir. Þannig að það er kannski ekki öll von úti fyrir allt þetta fólk? „Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar um það. En eins og ég segi, það er verið að skoða nánar hvernig þessi hópur er samansettur.“ Þetta er náttúrulega akút mál. Erum við þá að tala um að komist niðurstaða í þetta á næstu dögum, vikum? „Ég vonast til þess. Þetta er eitthvað sem þarf að gerast hratt, það er alveg rétt hjá þér.“
Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira