Háaldraður fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1 handtekinn með byssu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 09:30 Bernie Ecclestone var lengi æðsti prestur Formúlu 1. getty/Klaus Pressberger Bernie Ecclestone, fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1, var handtekinn í Brasilíu í fyrradag fyrir að vera með byssu í fórum sínum. Hinn 91 árs Ecclestone var handtekinn þegar hann fór um borð í flugvél sem var á leið til Sviss. Brasilíska lögreglan fann byssu í farangri Ecclestones. Hann var ekki með leyfi fyrir henni. Ecclestone viðurkenndi að eiga byssuna en sagðist ekki vita að hún hafi verið í farangri sínum. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann borgaði tryggingu og var því frjálst að ferðast til Sviss. Ecclestone er lengi framkvæmdastjóri Formúlu 1. Þar áður keppti hann og átti auk þess Brabham liðið í fimmtán ár. Formúla Brasilía Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 91 árs Ecclestone var handtekinn þegar hann fór um borð í flugvél sem var á leið til Sviss. Brasilíska lögreglan fann byssu í farangri Ecclestones. Hann var ekki með leyfi fyrir henni. Ecclestone viðurkenndi að eiga byssuna en sagðist ekki vita að hún hafi verið í farangri sínum. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann borgaði tryggingu og var því frjálst að ferðast til Sviss. Ecclestone er lengi framkvæmdastjóri Formúlu 1. Þar áður keppti hann og átti auk þess Brabham liðið í fimmtán ár.
Formúla Brasilía Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira