Sævar Freyr áfram bæjarstjóri á Akranesi í nýjum meirihluta Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2022 10:28 Nýr meirhluti Bæjarstjórn Akranesbæjar, skipaður fulltrúum úr Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. aðsend Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar kjörtímabilið 2022 – 2026, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá flokkunum. Samkvæmt tilkynningunni verður Sævar Freyr Þráinsson áfram bæjarstjóri en hann var samhljóða ráðinn bæjarstjóri Akraness 2017 og voru flokkarnir sammála um áframhaldandi bæjarstjórastöðu hans fyrir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar. Þá verður Líf Lárusdóttir, Sjálfstæðisflokki, formaður bæjarráðs og Valgarður Lyngdal Jónsson, Samfylkingu, forseti bæjarstjórnar. Fram kemur í tilkynningunni að málefnasamningur meirihlutans hafi verið samþykktur en í inngangi hans segir að lögð verði áhersla á gott samstarf við íbúa og áframhaldandi uppbyggingu og þróun á virku íbúalýðræði. Áfram verður unnið að því að styrkja fjárhagsstöðu bæjarsjóðs. Samfylkingin mun fara með formennsku í velferðar- og mannréttindaráði og mennta- og menningarráði en Sjálfstæðisflokkurinn verður með formennsku í skipulags- og umhverfisráði. Meirihlutaviðræður fyrri meirihluta strönduðu Fyrri meirihluti Samfylkingar og Framsóknar á Akranesi mun því heyra sögunni til. Flokkarnir hófu viðræður um áframhaldandi samstarf eftir kosningar en þeim viðræðum var slitið. Fram kom í tilkynningu á Facebook frá Samfylkingunni á Akranesi fyrir viku að þau hafi upplifað fyrsta fund flokksins við Framsókn, um áframhaldandi samstarf, sem atvinnuviðtal. Framsókn hafi lagt fyrir Samfylkingu afarkosti sem þau gætu ekki sætt sig við. Viðræður hafi því siglt í strand. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akranes Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Samkvæmt tilkynningunni verður Sævar Freyr Þráinsson áfram bæjarstjóri en hann var samhljóða ráðinn bæjarstjóri Akraness 2017 og voru flokkarnir sammála um áframhaldandi bæjarstjórastöðu hans fyrir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar. Þá verður Líf Lárusdóttir, Sjálfstæðisflokki, formaður bæjarráðs og Valgarður Lyngdal Jónsson, Samfylkingu, forseti bæjarstjórnar. Fram kemur í tilkynningunni að málefnasamningur meirihlutans hafi verið samþykktur en í inngangi hans segir að lögð verði áhersla á gott samstarf við íbúa og áframhaldandi uppbyggingu og þróun á virku íbúalýðræði. Áfram verður unnið að því að styrkja fjárhagsstöðu bæjarsjóðs. Samfylkingin mun fara með formennsku í velferðar- og mannréttindaráði og mennta- og menningarráði en Sjálfstæðisflokkurinn verður með formennsku í skipulags- og umhverfisráði. Meirihlutaviðræður fyrri meirihluta strönduðu Fyrri meirihluti Samfylkingar og Framsóknar á Akranesi mun því heyra sögunni til. Flokkarnir hófu viðræður um áframhaldandi samstarf eftir kosningar en þeim viðræðum var slitið. Fram kom í tilkynningu á Facebook frá Samfylkingunni á Akranesi fyrir viku að þau hafi upplifað fyrsta fund flokksins við Framsókn, um áframhaldandi samstarf, sem atvinnuviðtal. Framsókn hafi lagt fyrir Samfylkingu afarkosti sem þau gætu ekki sætt sig við. Viðræður hafi því siglt í strand.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akranes Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira