Stoltur af því að hafa veitt öðrum fótboltamanni innblástur til að koma út úr skápnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 08:02 Josh Cavallo var um tíma eini atvinnufótboltamaðurinn sem var opinberlega samkynhneigður. Daniel Pockett/Getty Images Josh Cavallo, leikmaður Adelaide United í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta, segist vera virkilega stoltur af því að hann hafi veitt öðrum knattspyrnumanni innblástur og hugrekki til að segja frá kynhneigð sinni. Á seinasta ári birti þessi 22 ára Ástrali myndband á netinu þar sem hann tilkynnti að hann væri samkynhneigður. „Ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður,“ sagði Cavallo í upphafi myndbandsins. Á þeim tíma var hann eini núverandi fótboltamaðurinn í heiminum sem spilar í efstu deild sem var opinberlega samkynhneigður. „Þetta voru bara hráar tilfinningar. Ég vildi að fólk sæi hvernig mér leið,“ sagði Cavallo þegar hann var spurður út í myndbandið fyrr í vikunni. „Ég bjóst aldrei við því að sá dagur kæmi að ég myndi segja: „Ég heiti Josh Cavallo, ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður.“ Hann segir líka frá því hversu ánægður og stoltur hann sé að hafa veitt hinum 17 ára Jake Daniels, sem leikur með Blackpool á Englandi, innblástur til að koma út úr skápnum og segja frá kynhneigð sinni. „Að vita það að ég hafi haft svona áhrif á einhvern á svona stuttum tíma er algjörlega magnað,“ sagði Cavallo stoltur. Jake Daniels varð í seinustu viku fyrsti breski atvinnufótboltamaðurinn til að koma út úr skápnum í rúmlega 30 ár. Hann segir að Cavallo hafi veitt sér innblástur og að þeir tveir ræði reglulega saman. „Mín ráð til hans eru að fagna því hver þú ert,“ hélt Cavallo áfram. „Þú ert að hefja nýjan kafla í lífi þínu, þetta er lífið þitt núna, þannig að farðu út og lifðu því. Ég er virkilega spenntur fyrir hönd okkar beggja. Við eru rétt að byrja ferlana okkar.“ „Þetta er verk í vinnslu og þetta verða ekki allt gleðidagar. Það koma líka dagar þar sem þetta er erfitt. En hann er undirbúinn fyrir það,“ sagði Cavallo að lokum. Hinsegin Enski boltinn Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Á seinasta ári birti þessi 22 ára Ástrali myndband á netinu þar sem hann tilkynnti að hann væri samkynhneigður. „Ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður,“ sagði Cavallo í upphafi myndbandsins. Á þeim tíma var hann eini núverandi fótboltamaðurinn í heiminum sem spilar í efstu deild sem var opinberlega samkynhneigður. „Þetta voru bara hráar tilfinningar. Ég vildi að fólk sæi hvernig mér leið,“ sagði Cavallo þegar hann var spurður út í myndbandið fyrr í vikunni. „Ég bjóst aldrei við því að sá dagur kæmi að ég myndi segja: „Ég heiti Josh Cavallo, ég er fótboltamaður og ég er samkynhneigður.“ Hann segir líka frá því hversu ánægður og stoltur hann sé að hafa veitt hinum 17 ára Jake Daniels, sem leikur með Blackpool á Englandi, innblástur til að koma út úr skápnum og segja frá kynhneigð sinni. „Að vita það að ég hafi haft svona áhrif á einhvern á svona stuttum tíma er algjörlega magnað,“ sagði Cavallo stoltur. Jake Daniels varð í seinustu viku fyrsti breski atvinnufótboltamaðurinn til að koma út úr skápnum í rúmlega 30 ár. Hann segir að Cavallo hafi veitt sér innblástur og að þeir tveir ræði reglulega saman. „Mín ráð til hans eru að fagna því hver þú ert,“ hélt Cavallo áfram. „Þú ert að hefja nýjan kafla í lífi þínu, þetta er lífið þitt núna, þannig að farðu út og lifðu því. Ég er virkilega spenntur fyrir hönd okkar beggja. Við eru rétt að byrja ferlana okkar.“ „Þetta er verk í vinnslu og þetta verða ekki allt gleðidagar. Það koma líka dagar þar sem þetta er erfitt. En hann er undirbúinn fyrir það,“ sagði Cavallo að lokum.
Hinsegin Enski boltinn Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira