Sláttur hafinn á Suðurlandi – Álftunum um að kenna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2022 11:16 Álftir skemma og skemma uppskeru bænda. Fuglinn er friðaður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláttur er hafinn á bænum Ártúnum á Rangárvöllum á Suðurlandi óvenjulega snemma. Ástæðan kemur ekki til af góðu. „Já, við byrjuðum að slá í gær, slógum þá 4 hektara og höldum kannski áfram í dag. Við byrjum svona af illri nauðsyn því við erum fyrst og fremst að bjarga verðmætum frá álftinni, sem er að éta upp allt okkar gras af bestu túnunum, það er svakalegt hvernig hún rífur grasið í sig,“ segir Halla Bjarnadóttir, bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum en hún og maður hennar, Niklas Hyström eru þar með myndarlegt blandað bú, það sem aðal áherslan er mjólkurframleiðsla og kjötframleiðsla. „Við erum að slá vegna þess að þarna var fjölært rýgresi fjölært sem álftin er búin að slá fyrir okkur, þetta er alveg hrikalegt tjón við erum að reyna að minnka skaðann. Þetta er endalaus barátta, þær sækja í bestu túnin og hirða allt af þeim. Þær eru mörg hundruð á túnum allan sólarhringinn en við erum stöðugt að reka þær upp á daginn. Nóttin er þeirra tími, þá hafa þær frið. Landið hjá okkur liggur með fram Rangá og Hólsá og þær sækja mjög í ánna, setjast þar þegar þær eru reknar upp en koma svo strax aftur,“ segir Halla, langþreytt á ástandinu. Fjórir hektarar voru slegnir í Ártúnum í gær og eitthvað svipað líklega í dag.Aðsend Stjórnvöld verða að grípa inn í „Stjórnvöld verða að grípa inn í, það gengur ekki að álftin sé friðuð og hún eyðileggi meira og minna alla uppskeru fyrir bændum. Það þyrfti allavega að fá að skjót að þeim og fæla þær þannig í burtu. Við fáum engar bætur, en á sama tíma eru öll aðföng að hækka og hækka til okkar, þetta er bölvað basl,“ bætir Halla við. Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Sjá meira
„Já, við byrjuðum að slá í gær, slógum þá 4 hektara og höldum kannski áfram í dag. Við byrjum svona af illri nauðsyn því við erum fyrst og fremst að bjarga verðmætum frá álftinni, sem er að éta upp allt okkar gras af bestu túnunum, það er svakalegt hvernig hún rífur grasið í sig,“ segir Halla Bjarnadóttir, bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum en hún og maður hennar, Niklas Hyström eru þar með myndarlegt blandað bú, það sem aðal áherslan er mjólkurframleiðsla og kjötframleiðsla. „Við erum að slá vegna þess að þarna var fjölært rýgresi fjölært sem álftin er búin að slá fyrir okkur, þetta er alveg hrikalegt tjón við erum að reyna að minnka skaðann. Þetta er endalaus barátta, þær sækja í bestu túnin og hirða allt af þeim. Þær eru mörg hundruð á túnum allan sólarhringinn en við erum stöðugt að reka þær upp á daginn. Nóttin er þeirra tími, þá hafa þær frið. Landið hjá okkur liggur með fram Rangá og Hólsá og þær sækja mjög í ánna, setjast þar þegar þær eru reknar upp en koma svo strax aftur,“ segir Halla, langþreytt á ástandinu. Fjórir hektarar voru slegnir í Ártúnum í gær og eitthvað svipað líklega í dag.Aðsend Stjórnvöld verða að grípa inn í „Stjórnvöld verða að grípa inn í, það gengur ekki að álftin sé friðuð og hún eyðileggi meira og minna alla uppskeru fyrir bændum. Það þyrfti allavega að fá að skjót að þeim og fæla þær þannig í burtu. Við fáum engar bætur, en á sama tíma eru öll aðföng að hækka og hækka til okkar, þetta er bölvað basl,“ bætir Halla við.
Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Sjá meira