Dregið úr þjónustu yfir sumartímann Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. maí 2022 18:13 Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að á hverju sumri þurfi að draga úr þjónustu vegna sumarfría. Vísir/Sigurjón Draga þarf úr þjónustu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins í sumar vegna mönnunarvanda. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir öllum sem veikjast áfram sinnt þrátt fyrir að þjónustan sé breytt. Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“ Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira