Dregið úr þjónustu yfir sumartímann Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. maí 2022 18:13 Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að á hverju sumri þurfi að draga úr þjónustu vegna sumarfría. Vísir/Sigurjón Draga þarf úr þjónustu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins í sumar vegna mönnunarvanda. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir öllum sem veikjast áfram sinnt þrátt fyrir að þjónustan sé breytt. Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“ Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira