Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ 31. maí 2022 17:01 Ólafur Jóhannesson er á leið í golfferð þar sem Besta deild karla er á leið í pásu til 15. júní. Vísir/Vilhelm Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. „Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
„Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira