Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júní 2022 22:45 Arnar Páll Garðarsson (t.h.) stýrir KR eftir að Jóhannes Karl (t.v.) hætti með liðið. Vísir/Hulda Margrét Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. „Ég er bara aðallega svekktur. Mér fannst frammistaðan hjá liðinu frábær“ sagði Arnar Páll eftir tapið í kvöld. „Það er augljóslega ekki búið að genga frábærlega í sumar en við erum búin að vinna seinustu tvo leiki og þessi leikur var svona að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar á móti frábæru liði. Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik þannig að ég er svekktur með úrslitin en ofboðslega ánægður með frammistöðuna hjá stelpunum.“ KR-ingar héldu Selfyssingum í skefjum fyrstu mínútur leiksins, en fengu svo á sig tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir rúmlega 15 mínútna leik. Arnar segir það hafa verið eins og blaut tuska í andlitið. „Já algjörlega. Einhver langskot og draumaskot. Sláin inn og upp í samskeytin. Það er augljóslega eitthvap sem við getum gert betur í þessum mörkum. En við fáum á okkur þrjú mörk í kvöld og tvö af þeim eru skot fyrir utan teig upp í skeytin og slánna og eitt er úr föstu leikatriði. Þannig að það er bara svekkjandi að tapa svona.“ KR-liðið mætti af miklum krafti í seinni hálfleikinn og náði að minnka muninn í 2-1. Fljótlega eftir það skoruðu Selfyssingar þó sitt þriðja mark, en Arnar segiar að þrátt fyrir að honum hafi þótt liðið sitt bregðast vel við því þá hafi það gert hlutina of erfiða fyrir þær. „Mer fannst stelpurnar bregðast ágætlega við. Auðvitað þegar þú ert að koma til baka og minnkar muninn þá færðu smá mómentum, en svo dettur þetta hinumegin og þá slær það mann svolítið niður. En við héldum áfram og vorum að skapa alveg þangað til leikurinn var flautaður af.“ Næsi leikur KR er gegn Þrótti næstkomandi þriðjudag og Arnar er fullviss um að liðið taki stig úr þeim leik ef spilamennskan verður sú sama og í kvöld. „Það var auðvitað svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik en það sem maður tekur úr honum er bara frammistaðan. Þetta Selfosslið var að komast upp að toppnum með þessum sigri og við eigum alveg að geta unnið Þrótt með svona frammistöðu,“ sagði Arnar að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
„Ég er bara aðallega svekktur. Mér fannst frammistaðan hjá liðinu frábær“ sagði Arnar Páll eftir tapið í kvöld. „Það er augljóslega ekki búið að genga frábærlega í sumar en við erum búin að vinna seinustu tvo leiki og þessi leikur var svona að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar á móti frábæru liði. Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik þannig að ég er svekktur með úrslitin en ofboðslega ánægður með frammistöðuna hjá stelpunum.“ KR-ingar héldu Selfyssingum í skefjum fyrstu mínútur leiksins, en fengu svo á sig tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir rúmlega 15 mínútna leik. Arnar segir það hafa verið eins og blaut tuska í andlitið. „Já algjörlega. Einhver langskot og draumaskot. Sláin inn og upp í samskeytin. Það er augljóslega eitthvap sem við getum gert betur í þessum mörkum. En við fáum á okkur þrjú mörk í kvöld og tvö af þeim eru skot fyrir utan teig upp í skeytin og slánna og eitt er úr föstu leikatriði. Þannig að það er bara svekkjandi að tapa svona.“ KR-liðið mætti af miklum krafti í seinni hálfleikinn og náði að minnka muninn í 2-1. Fljótlega eftir það skoruðu Selfyssingar þó sitt þriðja mark, en Arnar segiar að þrátt fyrir að honum hafi þótt liðið sitt bregðast vel við því þá hafi það gert hlutina of erfiða fyrir þær. „Mer fannst stelpurnar bregðast ágætlega við. Auðvitað þegar þú ert að koma til baka og minnkar muninn þá færðu smá mómentum, en svo dettur þetta hinumegin og þá slær það mann svolítið niður. En við héldum áfram og vorum að skapa alveg þangað til leikurinn var flautaður af.“ Næsi leikur KR er gegn Þrótti næstkomandi þriðjudag og Arnar er fullviss um að liðið taki stig úr þeim leik ef spilamennskan verður sú sama og í kvöld. „Það var auðvitað svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik en það sem maður tekur úr honum er bara frammistaðan. Þetta Selfosslið var að komast upp að toppnum með þessum sigri og við eigum alveg að geta unnið Þrótt með svona frammistöðu,“ sagði Arnar að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15