Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júní 2022 18:48 Ómar Ingi Magnússon í leik kvöldsins. Ronny Hartmann/picture alliance via Getty Images Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. Þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af deildinni er Magdeburg nú þegar búið að tryggja sér titilinn. Fyrir leik kvöldsins þurfti liðið aðeins eitt stig úr seinustu þremur leikjum sínum til að verða meistari. Magdeburg tók á móti Íslendingaliði HBW Balingen-Weilstetten sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigir Magdeburg. Gestirnir í Balingen gáfu heimamönnum þó hörkuleik og þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Heimamenn í Magdeburg áttu í nokkrum erfiðleikum með að hrista fallbaráttuliðið af sér og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan enn jöfn, 24-24. Magdeburg náði þá góðu áhlaupi á lokamínútunum og vann að lokum fimm marka sigur, 31-26, og titillinn því í höfn. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg og skoraði sjö mörk í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig góðan leik og skoraði fjögur mörk. Daníel Þór Ingason og Oddur Grétarsson komust ekki á blað fyrir Balingen. WIR SIND DEUTSCHER MEISTER!!!DANKE 💚❤️ pic.twitter.com/WYp1zmg7sL— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 2, 2022 Þá voru fleiri Íslendingar í eldlínunni á sama tíma, en Janus Daði Smárason skoraði sex mörk er Göppingen vann tveggja marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 30-28. Að lokum þurftu Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart að sætta sig við tveggja marka tap gegn Tus N-Lubbecke, 29-31. Þýski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af deildinni er Magdeburg nú þegar búið að tryggja sér titilinn. Fyrir leik kvöldsins þurfti liðið aðeins eitt stig úr seinustu þremur leikjum sínum til að verða meistari. Magdeburg tók á móti Íslendingaliði HBW Balingen-Weilstetten sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigir Magdeburg. Gestirnir í Balingen gáfu heimamönnum þó hörkuleik og þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Heimamenn í Magdeburg áttu í nokkrum erfiðleikum með að hrista fallbaráttuliðið af sér og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan enn jöfn, 24-24. Magdeburg náði þá góðu áhlaupi á lokamínútunum og vann að lokum fimm marka sigur, 31-26, og titillinn því í höfn. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg og skoraði sjö mörk í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig góðan leik og skoraði fjögur mörk. Daníel Þór Ingason og Oddur Grétarsson komust ekki á blað fyrir Balingen. WIR SIND DEUTSCHER MEISTER!!!DANKE 💚❤️ pic.twitter.com/WYp1zmg7sL— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 2, 2022 Þá voru fleiri Íslendingar í eldlínunni á sama tíma, en Janus Daði Smárason skoraði sex mörk er Göppingen vann tveggja marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 30-28. Að lokum þurftu Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart að sætta sig við tveggja marka tap gegn Tus N-Lubbecke, 29-31.
Þýski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira