Heimilin taka bílalán sem aldrei fyrr Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2022 17:30 Alls hafa 9.600 nýskráðir bílar verið keyptir það sem af er ári. Vísir/Vilhelm Alls hafa um 9.600 bifreiðar verið nýskráðar á fyrstu fimm mánuðum ársins sem er um 65 prósenta aukning frá því í fyrra. Rúmur meirihluti nýskráðra ökutækja gengur þá fyrir öllu leyti eða að hluta fyrir rafmagni og virðist því rafbílavæðingin ganga vel. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans þar sem fram kemur að einstaklingar virðist margir hverjir vera að nýta aukinn sparnað til kaupa á nýjum bílum en auk þess hafi hrein bílalán til heimilanna aukist verulega. Þá hafa nýbílakaup aukist verulega frá því í fyrra, á fyrstu fimm mánuðum ársins, en ef þessir mánuðir eru bornir saman við sömu mánuði árið 2017, þegar fjöldi nýskráðra bíla náði hámarki, eru 31 prósent færri bílar nú nýskráðir. Fram kemur í Hagsjánni að séu töur frá Bílgreinasambandinu skoðaðar hafi sala nýrra fólksbíla aukist um 63 prósent milli ára, sem er í góðu samræmi við tölur frá Samgöngustofu. Alls hafa 6.844 nýir fólksbílar selst fyrstu fimm mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra seldust 4.208 nýir fólksbílar. Þá hafa nýjar lánveitingar til íslenskra heimila vegna bílakaupa, umfram uppgreiðslur, numið 25,4 milljörðum króna á síðustu tólf mánuðum. Heildarupphæð bílalána í mars síðastliðnum sló met og hefur ekki verið hærri frá því að Seðlabankinn tók að mæla ný útlán árið 2013. Fram kemur í Hagsjánni að sem dæmi hafi lántaka fyrstu fjögurra mánaða ársins verið rúmlega 20 prósent meiri en allt árið 2013, á föstu verðlagi. Lánveitingar á fyrstu fjórum mánuðum ársins, á föstuverðlagi, hafi numið 8,9 milljörðum króna og aukist um 93 prósent frá sama tímabili árið 2018 en um 226 prósent frá árinu 2019. Tólf mánaða hlaupandi meðaltal mánaðarlegra gagna um hrein bílalán heimilanna hafi þá aukist nú í apríl um 110 prósent milli ára og hækkunin frá ársbyrjun 2020 slagi í 150 prósent. Neytendur Bílar Fjármál heimilisins Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans þar sem fram kemur að einstaklingar virðist margir hverjir vera að nýta aukinn sparnað til kaupa á nýjum bílum en auk þess hafi hrein bílalán til heimilanna aukist verulega. Þá hafa nýbílakaup aukist verulega frá því í fyrra, á fyrstu fimm mánuðum ársins, en ef þessir mánuðir eru bornir saman við sömu mánuði árið 2017, þegar fjöldi nýskráðra bíla náði hámarki, eru 31 prósent færri bílar nú nýskráðir. Fram kemur í Hagsjánni að séu töur frá Bílgreinasambandinu skoðaðar hafi sala nýrra fólksbíla aukist um 63 prósent milli ára, sem er í góðu samræmi við tölur frá Samgöngustofu. Alls hafa 6.844 nýir fólksbílar selst fyrstu fimm mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra seldust 4.208 nýir fólksbílar. Þá hafa nýjar lánveitingar til íslenskra heimila vegna bílakaupa, umfram uppgreiðslur, numið 25,4 milljörðum króna á síðustu tólf mánuðum. Heildarupphæð bílalána í mars síðastliðnum sló met og hefur ekki verið hærri frá því að Seðlabankinn tók að mæla ný útlán árið 2013. Fram kemur í Hagsjánni að sem dæmi hafi lántaka fyrstu fjögurra mánaða ársins verið rúmlega 20 prósent meiri en allt árið 2013, á föstu verðlagi. Lánveitingar á fyrstu fjórum mánuðum ársins, á föstuverðlagi, hafi numið 8,9 milljörðum króna og aukist um 93 prósent frá sama tímabili árið 2018 en um 226 prósent frá árinu 2019. Tólf mánaða hlaupandi meðaltal mánaðarlegra gagna um hrein bílalán heimilanna hafi þá aukist nú í apríl um 110 prósent milli ára og hækkunin frá ársbyrjun 2020 slagi í 150 prósent.
Neytendur Bílar Fjármál heimilisins Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira