Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Atli Arason skrifar 3. júní 2022 21:30 Louis van Gaal þakkar Nathan Ake fyrir hans framlag í sigrinum á Belgum. Getty Images Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira