Aftur glutra Frakkar forystu sinni Atli Arason skrifar 6. júní 2022 21:05 Andrej Kramarić skorar úr vítaspyrnunni. Getty Images Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Dider Deschamps, þjálfari Frakklands, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu sínu sem tapaði 1-2 gegn Danmörku í síðasta leik. Aðeins Aurélien Tchouaméni hélt sínu sæti í liði Frakklands í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en þó ekki tíðindalítill. Frakkar skoruðu mark sem síðar var dæmt af vegna rangstöðu. Presnel Kimpembe, leikmaður Frakklands, bjargaði því að liðið lenti undir með frábærum varnarleik og Domagoj Vida, leikmaður Króatíu, var stálheppinn að vera ekki rekin útaf eftir tæklingu á Christopher Nkunku. Stuttu eftir hálfleik kom þó fyrsta markið þegar Wissam Ben Yedder á nákvæma sendingu í gegnum vörn Króatíu á Adrien Rabiot sem kláraði færið sitt af strakri prýði og kom Frakklandi marki yfir á 52. mínútu. Á 83. mínútu á Jonathan Clauss, leikmaður Frakklands, klaufalega tæklingu inn í vítateig á varamanninum Andrej Kramarić og vítaspyrna dæmd. Kramarić tók spyrnuna sjálfur og skoraði framhjá Mike Maignan í marki Frakklands. Bæði lið fengu dauðafæri til að stela sigrinum á síðustu mínútum leiksins en náðu ekki að nýta tækifærin sín. Þegar tvær umferðir eru búnar er Frakkland áfram í þriðja sæti 1. riðils og Króatía er í því fjórða. Bæði lið eru með eitt stig eftir tap í fyrstu umferð. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Dider Deschamps, þjálfari Frakklands, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu sínu sem tapaði 1-2 gegn Danmörku í síðasta leik. Aðeins Aurélien Tchouaméni hélt sínu sæti í liði Frakklands í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en þó ekki tíðindalítill. Frakkar skoruðu mark sem síðar var dæmt af vegna rangstöðu. Presnel Kimpembe, leikmaður Frakklands, bjargaði því að liðið lenti undir með frábærum varnarleik og Domagoj Vida, leikmaður Króatíu, var stálheppinn að vera ekki rekin útaf eftir tæklingu á Christopher Nkunku. Stuttu eftir hálfleik kom þó fyrsta markið þegar Wissam Ben Yedder á nákvæma sendingu í gegnum vörn Króatíu á Adrien Rabiot sem kláraði færið sitt af strakri prýði og kom Frakklandi marki yfir á 52. mínútu. Á 83. mínútu á Jonathan Clauss, leikmaður Frakklands, klaufalega tæklingu inn í vítateig á varamanninum Andrej Kramarić og vítaspyrna dæmd. Kramarić tók spyrnuna sjálfur og skoraði framhjá Mike Maignan í marki Frakklands. Bæði lið fengu dauðafæri til að stela sigrinum á síðustu mínútum leiksins en náðu ekki að nýta tækifærin sín. Þegar tvær umferðir eru búnar er Frakkland áfram í þriðja sæti 1. riðils og Króatía er í því fjórða. Bæði lið eru með eitt stig eftir tap í fyrstu umferð.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira