Styttir upp hjá Heiðdísi: „Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2022 15:31 Hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís á opnun fyrstu myndlistasýningar sinnar, STYTTIR UPP. Brynjar Valur Birgisson Á fyrstu sýningu sinni STYTTIR UPP sýnir hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís Helgadóttir olíumálverk sem hún hefur unnið að síðastliðin fjögur ár. Sýningin er á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka Hafnarfirði, og stendur hún yfir til 11. júní. Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson
Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31
KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01