Samantha Jones snýr aftur Elísabet Hanna skrifar 8. júní 2022 13:30 Kim Cattrall, Kristin Davis, Sarah Jessica Parker og Cynthia Nixon. Getty/Ron Galella, Ltd. Michael Patrick King, þáttastjórnandi Sex and the City og þáttanna And Just Like That hefur gefið það út að Samntha Jones muni snúa aftur í næstu seríu af síðarnefnda þættinum. Var ekki í fyrstu seríunni Persónan Samantha Jones kom aðeins fram í fyrstu seríunni í gegnum skilaboð við Carrie Bradshaw, persónu Söru Jessica Parker. Leikkonan Kim Cattrall hefur verið harðorð um að vilja ekki snúa aftur til starfa sem Samantha og Michael Patrick hefur í kjölfarið sagt að dyrnar væru ekki opnar fyrir endurkomu hennar í þættina. View this post on Instagram A post shared by And Just Like That... (@justlikethatmax) Segir hana snúa aftur Þegar hann var nýlega spurður hvort að persóna Samönthu myndi birtast aftur í þáttaröð tvö, sem fékk grænt ljós í mars, svaraði hann því játandi. Hann var hikandi við að deila frekari upplýsingum um það hvernig hún myndi koma fyrir og sagði: „Ein af stóru reglunum mínum er að segja ekki frá hlutunum fyrr en þeir eru raunverulegir.“ Hann segir markmiðið vera að koma öllum persónunum saman svo þær séu ekki allar hver í sínu horni. Fyrsta serían hlaut mikla gagnrýni fyrir það að vera ekki eins og Sex and the City þættirnir voru. Þeir sem koma að þáttunum bentu á að tímarnir væru búnir að breytast og persónurnar búnar að þroskast eins og gerist í raunveruleikanum. Líkt og í fyrri seríunni munu leikkonurnar Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis allar snúa aftur. View this post on Instagram A post shared by And Just Like That... (@justlikethatmax) „Ég er ánægður og spenntur að segja fleiri sögur af þessum líflegu, djörfu persónum, leiknar af þessum kraftmiklu, mögnuðu leikurum,“ sagði Michael Patrick þegar seinni serían var tilkynnt. Erfið samskipti Fyrr í þessum mánuði opnaði Sarah Jessica Parker sig um rifrildi hennar við Kim Cattrall sem hefur verið áberandi í fjölmiðlum og viðurkenndi að það væri mjög erfitt að tala um ástandið. „Ég hef verið svo varkár í því að vilja aldrei segja neitt óþægilegt,“ sagði Sarah Jessica og segir það sárt að fólk tali um samskipti hennar og Kim sem rifrildi eða baráttu þar sem hún sé ekki búin að segja neitt á kostnað Kim. „Það hefur verið ein manneskja að tala. Og ég ætla ekki að segja henni að hún megi ekki gera það, eða neinum, svo það hefur líka verið frekar sársaukafullt fyrir mig." Kim sagði í viðtali árið 2017 að hún hafi ekki átt vináttu með hinum leikkonunum sem komu að þáttunum og sagði hinar konurnar aðeins vera samstarfsmenn en ekki vinkonur sínar. Hún sagði svo sérstaklega að Sarah Jessica hefði getað verið betri við sig og hún skildi ekki hvað málið með hana væri. View this post on Instagram A post shared by Kim Cattrall (@kimcattrall) Vottaði samúð sína Árið 2018 vottaði Sarah Jessica henni samúð sína eftir andlát bróður hennar með orðunum: „Elsku besta Kim, ást mín og samúðarkveðjur til þín og þinna og guðs kveðjur til ástkærs bróður þíns. Xx.“ og Kim tók ekki vel í það og birti eftirfarandi færslu í kjölfarið: View this post on Instagram A post shared by Kim Cattrall (@kimcattrall) Það verður því áhugavert að sjá hvernig persónan mun snúa aftur í þáttunum en Sarah Jessica hefur áður sagt að hún gæti ekki hugsað sér að nein önnur leikkona myndi taka við keflinu af Kim. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MoEyTPo_fY8">watch on YouTube</a> Mikið gekk á Við tökur á fyrstu seríu And just like that var mikið sem gekk á. Leikarinn Willie Garson féll frá eftir baráttu við krabbamein en hann fór kostulega með hlutverk Stanford Blatch í gegnum árin og olli fráfall hans mikilli sorg. View this post on Instagram A post shared by SJP (@sarahjessicaparker) Eftir að þættirnir fóru í loftið komu fram ásakanir á hendur Chris North um kynferðislegt ofbeldi gegn tveimur konum en fram að því hafði hann farið með hlutverk Mr. Big í þáttunum. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30 Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46 Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. 1. desember 2021 10:31 Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00 Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Var ekki í fyrstu seríunni Persónan Samantha Jones kom aðeins fram í fyrstu seríunni í gegnum skilaboð við Carrie Bradshaw, persónu Söru Jessica Parker. Leikkonan Kim Cattrall hefur verið harðorð um að vilja ekki snúa aftur til starfa sem Samantha og Michael Patrick hefur í kjölfarið sagt að dyrnar væru ekki opnar fyrir endurkomu hennar í þættina. View this post on Instagram A post shared by And Just Like That... (@justlikethatmax) Segir hana snúa aftur Þegar hann var nýlega spurður hvort að persóna Samönthu myndi birtast aftur í þáttaröð tvö, sem fékk grænt ljós í mars, svaraði hann því játandi. Hann var hikandi við að deila frekari upplýsingum um það hvernig hún myndi koma fyrir og sagði: „Ein af stóru reglunum mínum er að segja ekki frá hlutunum fyrr en þeir eru raunverulegir.“ Hann segir markmiðið vera að koma öllum persónunum saman svo þær séu ekki allar hver í sínu horni. Fyrsta serían hlaut mikla gagnrýni fyrir það að vera ekki eins og Sex and the City þættirnir voru. Þeir sem koma að þáttunum bentu á að tímarnir væru búnir að breytast og persónurnar búnar að þroskast eins og gerist í raunveruleikanum. Líkt og í fyrri seríunni munu leikkonurnar Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis allar snúa aftur. View this post on Instagram A post shared by And Just Like That... (@justlikethatmax) „Ég er ánægður og spenntur að segja fleiri sögur af þessum líflegu, djörfu persónum, leiknar af þessum kraftmiklu, mögnuðu leikurum,“ sagði Michael Patrick þegar seinni serían var tilkynnt. Erfið samskipti Fyrr í þessum mánuði opnaði Sarah Jessica Parker sig um rifrildi hennar við Kim Cattrall sem hefur verið áberandi í fjölmiðlum og viðurkenndi að það væri mjög erfitt að tala um ástandið. „Ég hef verið svo varkár í því að vilja aldrei segja neitt óþægilegt,“ sagði Sarah Jessica og segir það sárt að fólk tali um samskipti hennar og Kim sem rifrildi eða baráttu þar sem hún sé ekki búin að segja neitt á kostnað Kim. „Það hefur verið ein manneskja að tala. Og ég ætla ekki að segja henni að hún megi ekki gera það, eða neinum, svo það hefur líka verið frekar sársaukafullt fyrir mig." Kim sagði í viðtali árið 2017 að hún hafi ekki átt vináttu með hinum leikkonunum sem komu að þáttunum og sagði hinar konurnar aðeins vera samstarfsmenn en ekki vinkonur sínar. Hún sagði svo sérstaklega að Sarah Jessica hefði getað verið betri við sig og hún skildi ekki hvað málið með hana væri. View this post on Instagram A post shared by Kim Cattrall (@kimcattrall) Vottaði samúð sína Árið 2018 vottaði Sarah Jessica henni samúð sína eftir andlát bróður hennar með orðunum: „Elsku besta Kim, ást mín og samúðarkveðjur til þín og þinna og guðs kveðjur til ástkærs bróður þíns. Xx.“ og Kim tók ekki vel í það og birti eftirfarandi færslu í kjölfarið: View this post on Instagram A post shared by Kim Cattrall (@kimcattrall) Það verður því áhugavert að sjá hvernig persónan mun snúa aftur í þáttunum en Sarah Jessica hefur áður sagt að hún gæti ekki hugsað sér að nein önnur leikkona myndi taka við keflinu af Kim. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MoEyTPo_fY8">watch on YouTube</a> Mikið gekk á Við tökur á fyrstu seríu And just like that var mikið sem gekk á. Leikarinn Willie Garson féll frá eftir baráttu við krabbamein en hann fór kostulega með hlutverk Stanford Blatch í gegnum árin og olli fráfall hans mikilli sorg. View this post on Instagram A post shared by SJP (@sarahjessicaparker) Eftir að þættirnir fóru í loftið komu fram ásakanir á hendur Chris North um kynferðislegt ofbeldi gegn tveimur konum en fram að því hafði hann farið með hlutverk Mr. Big í þáttunum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30 Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46 Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. 1. desember 2021 10:31 Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00 Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30
Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46
Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. 1. desember 2021 10:31
Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00