Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu Atli Arason skrifar 8. júní 2022 21:30 Hollendingar fagna sigurmarki Wout Weghorst á 94. mínútu. Getty Images Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar. Louis van Gaal gerði 11 breytingar á byrjunarliði sínu frá 1-4 útisigrinum gegn Belgíu í síðasta leik en fyrri hálfleikurinn var markalaus. Teun Koopmeiners kom Hollendingum yfir á 50. mínútu með föstu skoti við vítateigslínuna. Hollendingarnir voru sterkari heilt yfir og litu alltaf út fyrir að bæta við seinna markinu. Á 92. mínútu fengu þeir þó mark í andlitið þegar Rhys Norrington-Davis jafnaði leikinn með fyrsta landsliðsmarki sínu eftir kollspyrnu á fjærstöng og allt ætlaði um koll að keyra í Cardiff. Hollendingar tóku miðju og bryggja upp góða sókn en innan við tveimur mínútum frá jöfnunar markinu eru gestirnir búnir að taka forystuna aftur. Fyrirgjöf frá vinstri væng er mætt með flugskalla frá Wout Weghorst og Adam Davis í marki Wales kemur engum vörnum við. Lokatölur 1-2 fyrir Holland sem fer á topp riðils fjögur með 6 stig eftir tvo leiki. Wales er þó á botninum með 0 stig. Belgar voru staðráðnir að bæta upp fyrir tapið stóra gegn Hollandi á heimavelli í síðustu umferð og gerðu það heldur betur með því að valta yfir Pólverja, 6-1. Belgar hafa skorað í hverjum einasta landsleik sem þeir hafa spilað síðan í júlí 2018 og í kvöld varð það markaflóð. Axel Witsel, Kevin De Bruyne, Lois Openda og Leander Dendoncker gerðu mörk Belgíu ásamt tveimur mörkum frá Leandro Trossard. Robert Lewandowski kom Pólverjum þó fyrst yfir á 28. mínútu. Bæði lið eru jöfn af stigum í 2. og 3. sæti 4. riðils, bæði með þrjú stig. Belgar eru ofan á með betri markatölu, +2 gegn -4. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Louis van Gaal gerði 11 breytingar á byrjunarliði sínu frá 1-4 útisigrinum gegn Belgíu í síðasta leik en fyrri hálfleikurinn var markalaus. Teun Koopmeiners kom Hollendingum yfir á 50. mínútu með föstu skoti við vítateigslínuna. Hollendingarnir voru sterkari heilt yfir og litu alltaf út fyrir að bæta við seinna markinu. Á 92. mínútu fengu þeir þó mark í andlitið þegar Rhys Norrington-Davis jafnaði leikinn með fyrsta landsliðsmarki sínu eftir kollspyrnu á fjærstöng og allt ætlaði um koll að keyra í Cardiff. Hollendingar tóku miðju og bryggja upp góða sókn en innan við tveimur mínútum frá jöfnunar markinu eru gestirnir búnir að taka forystuna aftur. Fyrirgjöf frá vinstri væng er mætt með flugskalla frá Wout Weghorst og Adam Davis í marki Wales kemur engum vörnum við. Lokatölur 1-2 fyrir Holland sem fer á topp riðils fjögur með 6 stig eftir tvo leiki. Wales er þó á botninum með 0 stig. Belgar voru staðráðnir að bæta upp fyrir tapið stóra gegn Hollandi á heimavelli í síðustu umferð og gerðu það heldur betur með því að valta yfir Pólverja, 6-1. Belgar hafa skorað í hverjum einasta landsleik sem þeir hafa spilað síðan í júlí 2018 og í kvöld varð það markaflóð. Axel Witsel, Kevin De Bruyne, Lois Openda og Leander Dendoncker gerðu mörk Belgíu ásamt tveimur mörkum frá Leandro Trossard. Robert Lewandowski kom Pólverjum þó fyrst yfir á 28. mínútu. Bæði lið eru jöfn af stigum í 2. og 3. sæti 4. riðils, bæði með þrjú stig. Belgar eru ofan á með betri markatölu, +2 gegn -4.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn