Albert: Frammistaðan var í raun og veru léleg Árni Jóhannsson skrifar 9. júní 2022 21:20 Albert Guðmundsson var ómyrkur í máli eftir leikinn við San Marínó vísir/jónína Albert Guðmundsson miðjumaður íslenska landsliðsins var á því að frammistaða liðsins hafi ekki verið nógu góð í kvöld á mót San Marínó. Albert var í viðtali við Viaplay skömmu eftir leik og var ómyrkur í máli og sagði að sigurinn hefði átt að vera stærri og krafturinn meiri. Ísland vann 1-0 sigur engu að síður og það var Albert var spurður að því hvort hann gæti ekki sagt það að frammistaðan hafi ekki verið upp á tíu hjá liðinu í kvöld. „Frammistaðan var í raun og veru léleg. Með fullri virðingu fyrir San Marínó þá eigum við að gera mikið betur á móti þessari þjóð.“ Albert var þá spurður að því hvort það hafi haft áhrif að margar breytingar hafi verið gerðar milli leikja og að einhverjir leikmenn hefðu spilað líitð saman. „Við getum alveg falið okkur á bakvið einhverjar afsakanir en mér finnst við vera með 11 betri fótbolta menn inn á vellinum. Við hefðum átt unnið og ráðið lögum og lofum yfir þessum leik.“ Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri í þessum landsleikjaglugga og var spurður út í hvort það væri ekki góðs viti að hafa fengið tækifæri til að spila leikinn og þannig mögulega gert tilkall til þess að spila við Ísrael á mánudaginn næst. Einnig var hann spurður út í hvernig hann sæi næsta leik fyrir sér. „Það er gott að spila. Ég er bara drullusvekktur með að vera á bekknum og vill spila alla leiki. Þetta verður Arnar að ákveða fyrir næsta leik. Mér fannst við spila ágætlega við þá úti og finnst við eiga séns á að vinna Ísraelana heima.“ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: San Marínó - Ísland 0-1 | Sigur í gæðasnauðum leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti San Marínó í San Marínó fyrr í kvöld í vináttuleik sem náði aldrei neinu flugi. Leikurinn endaði með sigri Íslands 0-1 og í raun og veru þarf ekki að segja neitt meira um það. 9. júní 2022 20:53 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Albert var spurður að því hvort hann gæti ekki sagt það að frammistaðan hafi ekki verið upp á tíu hjá liðinu í kvöld. „Frammistaðan var í raun og veru léleg. Með fullri virðingu fyrir San Marínó þá eigum við að gera mikið betur á móti þessari þjóð.“ Albert var þá spurður að því hvort það hafi haft áhrif að margar breytingar hafi verið gerðar milli leikja og að einhverjir leikmenn hefðu spilað líitð saman. „Við getum alveg falið okkur á bakvið einhverjar afsakanir en mér finnst við vera með 11 betri fótbolta menn inn á vellinum. Við hefðum átt unnið og ráðið lögum og lofum yfir þessum leik.“ Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri í þessum landsleikjaglugga og var spurður út í hvort það væri ekki góðs viti að hafa fengið tækifæri til að spila leikinn og þannig mögulega gert tilkall til þess að spila við Ísrael á mánudaginn næst. Einnig var hann spurður út í hvernig hann sæi næsta leik fyrir sér. „Það er gott að spila. Ég er bara drullusvekktur með að vera á bekknum og vill spila alla leiki. Þetta verður Arnar að ákveða fyrir næsta leik. Mér fannst við spila ágætlega við þá úti og finnst við eiga séns á að vinna Ísraelana heima.“
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: San Marínó - Ísland 0-1 | Sigur í gæðasnauðum leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti San Marínó í San Marínó fyrr í kvöld í vináttuleik sem náði aldrei neinu flugi. Leikurinn endaði með sigri Íslands 0-1 og í raun og veru þarf ekki að segja neitt meira um það. 9. júní 2022 20:53 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Umfjöllun: San Marínó - Ísland 0-1 | Sigur í gæðasnauðum leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti San Marínó í San Marínó fyrr í kvöld í vináttuleik sem náði aldrei neinu flugi. Leikurinn endaði með sigri Íslands 0-1 og í raun og veru þarf ekki að segja neitt meira um það. 9. júní 2022 20:53