Forseti UFC gaf Gunnari Nelson veglega gjöf eftir síðasta bardaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 08:00 Gunnar í Lundúnum. Dúkurinn sem hann glímir á prýðir nú æfingasvæði Mjölnis. Kieran Riley/Getty Images Gunnar Nelson fékk veglega gjöf frá Dana White, forseta UFC-sambandsins, eftir bardaga kappans í mars á þessu ári. Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni Glíma Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni
Glíma Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira