Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Elísabet Hanna skrifar 15. júní 2022 07:01 Fish&Ships er Írvars útgáfa af hinum klassíska rétti Fish&Chips. Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það léttsöltuð langa, djúpsteikt í Stelludeigi með sætkartöflubátum og tartarsósu. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Langan 600 gr langa 200 ml vatn 40 gr salt 3 l djúpsteikingarolía Stellu deig 100 gr hveiti 130 gr hrísgrjónahveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt pipar 2 msk olía 330 ml Stella Artois Sætkartöflubátar 400 gr sæt kartafla salt og pipar 2 msk olía 2 hvítlauksrif 4 greinar timjan Tartarsósa 200 ml mayo 30 ml sýrður rjómi 50 gr súrar gúrkur 2 soðin egg dill eftir smekk 1 msk worchester 30 gr laukur safi úr hálfri sítrónu salt og pipar Fish&ships er skemmtilegur réttur þar sem um er að ræða kartöflubáta í staðinn fyrir venjulegar franskar.Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið vatni og salti saman. Skerið lönguna í þunna bita og leggið í pækilinn í 1 klst og látið standa við stofuhita. Þerrið fiskinn og kælið. Blandið Stellu deigið í hrærivél. Hitið olíu í potti í 165 gráður. Veltið fisknum upp úr hveiti, dýfið í deigið og leggið rólega í heita olíuna í pottinum. Steikið fiskinn í 3 - 6 mínútur. Fer eftir stærð bita. Leggið fiskinn á gatabakka eða á pappír svo að auka olía leki af. Skerið sætar kartöflur í báta, veltið upp úr olíu. Kryddið með söxuðum hvítlauk, salti, pipar og timjan. Bakið í ofni á 190 gráðum í 30 mín. Skerið egg í smáa bita, saxið gúrku, dill og lauk. Blandið öllu saman í tartarsósuna Njótið! Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Fiskur Sósur Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í þetta skiptið er það léttsöltuð langa, djúpsteikt í Stelludeigi með sætkartöflubátum og tartarsósu. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Langan 600 gr langa 200 ml vatn 40 gr salt 3 l djúpsteikingarolía Stellu deig 100 gr hveiti 130 gr hrísgrjónahveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt pipar 2 msk olía 330 ml Stella Artois Sætkartöflubátar 400 gr sæt kartafla salt og pipar 2 msk olía 2 hvítlauksrif 4 greinar timjan Tartarsósa 200 ml mayo 30 ml sýrður rjómi 50 gr súrar gúrkur 2 soðin egg dill eftir smekk 1 msk worchester 30 gr laukur safi úr hálfri sítrónu salt og pipar Fish&ships er skemmtilegur réttur þar sem um er að ræða kartöflubáta í staðinn fyrir venjulegar franskar.Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið vatni og salti saman. Skerið lönguna í þunna bita og leggið í pækilinn í 1 klst og látið standa við stofuhita. Þerrið fiskinn og kælið. Blandið Stellu deigið í hrærivél. Hitið olíu í potti í 165 gráður. Veltið fisknum upp úr hveiti, dýfið í deigið og leggið rólega í heita olíuna í pottinum. Steikið fiskinn í 3 - 6 mínútur. Fer eftir stærð bita. Leggið fiskinn á gatabakka eða á pappír svo að auka olía leki af. Skerið sætar kartöflur í báta, veltið upp úr olíu. Kryddið með söxuðum hvítlauk, salti, pipar og timjan. Bakið í ofni á 190 gráðum í 30 mín. Skerið egg í smáa bita, saxið gúrku, dill og lauk. Blandið öllu saman í tartarsósuna Njótið!
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Fiskur Sósur Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31