Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 07:35 Venet Banushi keppir fyrir Mjölni en dreymir um UFC. Mjölnir Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. „Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu. Glíma Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
„Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu.
Glíma Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira