Arsenal fær ungan Brassa eftir stapp við Wolves og FIFA Valur Páll Eiríksson skrifar 13. júní 2022 15:21 Arsenal þurfti að hafa töluvert fyrir því að festa kaup á kauða. Alexandre Schneider/Getty Images Hinn 19 ára gamli Brasilíumaður Marquinhos hefur gengið frá samningi við Arsenal, hvert hann kemur frá Sao Paulo í heimalandinu. Arsenal þurfti að standa í töluverðu stappi til að fá leikmanninn. Marquinhos leikur sem framherji og hægri kantmaður. Hann byrjaði að spila fyrir Sao Paulo í fyrra en lék alls 33 leiki fyrir félagið. Hann mun koma beint inn í aðalliðshóp Arsenal. Margt hefur gengið á í kringum félagsskipti kappans en hann skrifaði undir fimm ára samning við Sao Paulo árið 2019. Þrátt fyrir það rann samningur hans út í sumar samkvæmt Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, þar sem lög sambandsins segja til um að fyrsti atvinnumannasamningur ungra leikmanna megi ekki vera lengri en þrjú ár. Fimm ára lengdin var samþykkt af brasilíska knattspyrnusambandinu en í augum FIFA er hann samningslaus þann 30. júní næst komandi. Wolves á Englandi nýtti sér þetta og gerði samning við Marquinhos um að ganga til liðs við félagið, að samningi hans loknum, fyrr í vor. Þrátt fyrir að gengið hafi verið frá þeim skiptum stökk Arsenal til og gerði Brassanum unga einnig samningsboð. Úlfarnir hugðust kæra Arsenal fyrir vikið en samkvæmt fregnum frá Englandi hefur það mál verið leyst milli félaganna tveggja. Arsenal féllst þá á að greiða Sao Paulo þrjár milljónir punda fyrir Marquinhos til að bæta þeim upp samningavesenið. Marquinhos er annar leikmaðurinn sem Arsenal festir kaup á í sumar á eftir bandaríska markverðinum Matt Turner sem kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
Marquinhos leikur sem framherji og hægri kantmaður. Hann byrjaði að spila fyrir Sao Paulo í fyrra en lék alls 33 leiki fyrir félagið. Hann mun koma beint inn í aðalliðshóp Arsenal. Margt hefur gengið á í kringum félagsskipti kappans en hann skrifaði undir fimm ára samning við Sao Paulo árið 2019. Þrátt fyrir það rann samningur hans út í sumar samkvæmt Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, þar sem lög sambandsins segja til um að fyrsti atvinnumannasamningur ungra leikmanna megi ekki vera lengri en þrjú ár. Fimm ára lengdin var samþykkt af brasilíska knattspyrnusambandinu en í augum FIFA er hann samningslaus þann 30. júní næst komandi. Wolves á Englandi nýtti sér þetta og gerði samning við Marquinhos um að ganga til liðs við félagið, að samningi hans loknum, fyrr í vor. Þrátt fyrir að gengið hafi verið frá þeim skiptum stökk Arsenal til og gerði Brassanum unga einnig samningsboð. Úlfarnir hugðust kæra Arsenal fyrir vikið en samkvæmt fregnum frá Englandi hefur það mál verið leyst milli félaganna tveggja. Arsenal féllst þá á að greiða Sao Paulo þrjár milljónir punda fyrir Marquinhos til að bæta þeim upp samningavesenið. Marquinhos er annar leikmaðurinn sem Arsenal festir kaup á í sumar á eftir bandaríska markverðinum Matt Turner sem kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum.
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira