„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 22:30 Rúnar Alex Rúnarsson fannst mark Ísrael ekki átt að standa Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. „Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við stjórnuðum leiknum fyrsta hálftímann og hefðum átt að komast tveimur mörkum yfir. Ísrael skoraði skítamark í fyrri hálfleik og einnig var spurning hvort annað markið hefði átt að standa“ sagði Rúnar Alex og hélt áfram. „Við höfum lagt ógeðslega mikið á okkur síðustu þrjár vikur. Þetta var erfiðasta tap sem ég hef upplifað í langan tíma,“ sagði Rúnar Alex og leiðrétti sig síðan þar sem leikurinn endaði með jafntefli en honum leið eins og leikurinn hafi endað með tapi. Rúnar Alex var ekki sáttur með annað mark Ísraels þar sem honum fannst boltinn ekki vera allur inni. „Ég upplifði boltann ekki inni þar sem ég setti hnéð út. Ég stóð inn í markinu en ég hreyfði mig fram á við og upplifði boltann ekki inni. Það var lélegt að dómarinn skuli gefa mark sem var dæmt út frá líkum. Ég sá nokkur sjónarhorn og það var ekki hægt að dæma út frá því að þetta hafi verið hundrað prósent mark.“ „Ég væri frekar til í að hafa marklínutækni á öllum völlum og frekar VAR á sumum völlum. Það eru margar reglur í fótbolta sem er hægt að túlka á mismunandi vegu en hvort boltinn fari yfir línu eða ekki er bara staðreynd. Ef það hefði verið marklínutækni sem hefði staðfest þetta þá væri auðveldara að fara heim og sofna í kvöld en núna hugsa ég bara ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
„Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við stjórnuðum leiknum fyrsta hálftímann og hefðum átt að komast tveimur mörkum yfir. Ísrael skoraði skítamark í fyrri hálfleik og einnig var spurning hvort annað markið hefði átt að standa“ sagði Rúnar Alex og hélt áfram. „Við höfum lagt ógeðslega mikið á okkur síðustu þrjár vikur. Þetta var erfiðasta tap sem ég hef upplifað í langan tíma,“ sagði Rúnar Alex og leiðrétti sig síðan þar sem leikurinn endaði með jafntefli en honum leið eins og leikurinn hafi endað með tapi. Rúnar Alex var ekki sáttur með annað mark Ísraels þar sem honum fannst boltinn ekki vera allur inni. „Ég upplifði boltann ekki inni þar sem ég setti hnéð út. Ég stóð inn í markinu en ég hreyfði mig fram á við og upplifði boltann ekki inni. Það var lélegt að dómarinn skuli gefa mark sem var dæmt út frá líkum. Ég sá nokkur sjónarhorn og það var ekki hægt að dæma út frá því að þetta hafi verið hundrað prósent mark.“ „Ég væri frekar til í að hafa marklínutækni á öllum völlum og frekar VAR á sumum völlum. Það eru margar reglur í fótbolta sem er hægt að túlka á mismunandi vegu en hvort boltinn fari yfir línu eða ekki er bara staðreynd. Ef það hefði verið marklínutækni sem hefði staðfest þetta þá væri auðveldara að fara heim og sofna í kvöld en núna hugsa ég bara ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn