Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 13:48 Sönkonan Christina Aguilera kom fram á LA Pride In The Park hátðinni þann 11. júní síðastliðinn og skartaði þar fjölmörgum búningum, þar á meðal Hulk-búningi með ólartóli (e. strap-on). Getty Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty
Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira