Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2022 07:34 Petro hlaut 50,5 % atkvæða og sigraði andstæðing sinn með 720.000 atkvæðum. Fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Gustavo Petro vann sigur í forsetakosningunum í Kólumbíu í gær. Petro verður fyrsti vinstrimaðurinn í sögu landsins til að gegna forsetaembættinu. Francia Marquez verður varaforseti landsins, fyrst svartra kvenna. Marquez, sem er einstæð móðir og starfaði áður sem þerna, hefur barist ötullega fyrir mannréttindum og umhverfisvernd. „Í dag hafa allar konur sigrað,“ tísti hún eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Petro tilheyrði M-19 uppreisnarhreyfingunni en varð síðar þingmaður og borgarstjóri Bogota. Andstæðingur hans í kosningunum, athafnamaðurinn Rodolfo Hernandez, játaði sig sigraðan í gær og sagðist vona að niðurstaðan yrði öllum til góðs. Í sigurræðu sinni kallaði Petro eftir samstöðu og sagði gagnrýnendur sína verða velkomna í forsetahöllinni til að ræða þau vandamál sem steðjuðu að landinu. Þau eru mörg en gríðarleg óánægja ríkir meðal þjóðarinnar vegna vaxandi ójafnréttis og framfærslukostnaðar. Petro sagðist myndu hlusta á raddir hins þögla meirihluta; bænda, innfæddra, kvenna og ungmenna. Meðal þeirra sem óskuðu honum til hamingju með sigurinn voru Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó. Kólumbía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Francia Marquez verður varaforseti landsins, fyrst svartra kvenna. Marquez, sem er einstæð móðir og starfaði áður sem þerna, hefur barist ötullega fyrir mannréttindum og umhverfisvernd. „Í dag hafa allar konur sigrað,“ tísti hún eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Petro tilheyrði M-19 uppreisnarhreyfingunni en varð síðar þingmaður og borgarstjóri Bogota. Andstæðingur hans í kosningunum, athafnamaðurinn Rodolfo Hernandez, játaði sig sigraðan í gær og sagðist vona að niðurstaðan yrði öllum til góðs. Í sigurræðu sinni kallaði Petro eftir samstöðu og sagði gagnrýnendur sína verða velkomna í forsetahöllinni til að ræða þau vandamál sem steðjuðu að landinu. Þau eru mörg en gríðarleg óánægja ríkir meðal þjóðarinnar vegna vaxandi ójafnréttis og framfærslukostnaðar. Petro sagðist myndu hlusta á raddir hins þögla meirihluta; bænda, innfæddra, kvenna og ungmenna. Meðal þeirra sem óskuðu honum til hamingju með sigurinn voru Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó.
Kólumbía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira