Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 09:00 Ljúffengt pasta fyrir alla. Skjáskot Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það alfredo pasta með blackened cajun kjúlla og tómat bruchetta. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvitis kokkurinn - Pasta með Cajun kjúlla Cajun kjúlli 4 kjúklingabringur 1/2 msk svartur pipar 1 msk hvítlauksduft 1 msk cayenne pipar 1 msk oregano 1 msk chilli 1 msk cumin 2 msk paprikuduft salt 2 msk smjör 2 msk olía Pasta með Alfredo sósu 400 gr tagliatelle pasta 3 msk smjör 2 msk olía 1 skallot laukur 2 hvítlauksrif 400 ml rjómi 100 gr rifinn parmesan ostur salt og pipar Bruchetta 4 sneiðar grillað súrdeigsbrauð 1 rif hvítlaukur 200 gr piccolo tómatar 1/2 búnt basil salt og pipar 1 msk olía 1/2 skallot laukur Namm!Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið kryddum saman og veltið kjúklingabringum upp úr. Steikið kjúkling á pönnu með smjöri og olíu í 7-9 mínútur á hvorri hlið. Skerið tómata, lauk og basil og blandið saman við olíu. Kryddið með salti og pipar. Penslið brauðið með olíu og nuddið brauðið með hvítlauk. Grillið brauðið og raðið tómatblöndunni ofan á. Skerið niður lauk og hvítlauk og kraumið á pönnu með olíu og smjöri í 5 mín. Bætið rjóma og parmesan osti út í og látið suðu koma upp. Kryddið með salti og pipar. Sjóðið pasta í saltvatni. Sigtið pasta og blandið út í sósu. View this post on Instagram A post shared by Helvítis Kokkurinn (@helvitis_kokkurinn) Njótið! Helvítis kokkurinn Matur Pastaréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Í þetta skiptið er það alfredo pasta með blackened cajun kjúlla og tómat bruchetta. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvitis kokkurinn - Pasta með Cajun kjúlla Cajun kjúlli 4 kjúklingabringur 1/2 msk svartur pipar 1 msk hvítlauksduft 1 msk cayenne pipar 1 msk oregano 1 msk chilli 1 msk cumin 2 msk paprikuduft salt 2 msk smjör 2 msk olía Pasta með Alfredo sósu 400 gr tagliatelle pasta 3 msk smjör 2 msk olía 1 skallot laukur 2 hvítlauksrif 400 ml rjómi 100 gr rifinn parmesan ostur salt og pipar Bruchetta 4 sneiðar grillað súrdeigsbrauð 1 rif hvítlaukur 200 gr piccolo tómatar 1/2 búnt basil salt og pipar 1 msk olía 1/2 skallot laukur Namm!Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið kryddum saman og veltið kjúklingabringum upp úr. Steikið kjúkling á pönnu með smjöri og olíu í 7-9 mínútur á hvorri hlið. Skerið tómata, lauk og basil og blandið saman við olíu. Kryddið með salti og pipar. Penslið brauðið með olíu og nuddið brauðið með hvítlauk. Grillið brauðið og raðið tómatblöndunni ofan á. Skerið niður lauk og hvítlauk og kraumið á pönnu með olíu og smjöri í 5 mín. Bætið rjóma og parmesan osti út í og látið suðu koma upp. Kryddið með salti og pipar. Sjóðið pasta í saltvatni. Sigtið pasta og blandið út í sósu. View this post on Instagram A post shared by Helvítis Kokkurinn (@helvitis_kokkurinn) Njótið!
Helvítis kokkurinn Matur Pastaréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31