Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2022 12:32 Phil Mickelson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir að hann gekk til liðs við LIV-mótaröðina sem yfirvöld í Sádí-Arabíu kosta. getty/Matthew Lewis Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins. PGA mótaröðin setti þá sautján kylfinga sem tóku þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í bann. Meðal þeirra voru Bryson DeChambeau, Phil Mickelson og Dustin Johnson. PGA mótaröðin hefur ekki umsjón með risamótunum og því fengu uppreisnarseggirnir að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í síðustu viku. Og þeir fá að keppa á Opna breska í næsta mánuði. Mótið, sem er það 150. í röðinni, fer fram á St. Andrews í Skotlandi 14.-17. júlí. Suður-Afríkumaðurinn Charl Schwartzel hrósaði sigri á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar sem var haldið í London fyrr í mánuðinum. Næsta mót fer fram í Portland í byrjun næsta mánaðar. Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa á titil að verja á Opna breska. Hann hefur þvertekið fyrir það að hann stökkvi frá borði PGA-mótaraðarinnar og í fang LIV-mótaraðarinnar. Golf Opna breska LIV-mótaröðin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
PGA mótaröðin setti þá sautján kylfinga sem tóku þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í bann. Meðal þeirra voru Bryson DeChambeau, Phil Mickelson og Dustin Johnson. PGA mótaröðin hefur ekki umsjón með risamótunum og því fengu uppreisnarseggirnir að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í síðustu viku. Og þeir fá að keppa á Opna breska í næsta mánuði. Mótið, sem er það 150. í röðinni, fer fram á St. Andrews í Skotlandi 14.-17. júlí. Suður-Afríkumaðurinn Charl Schwartzel hrósaði sigri á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar sem var haldið í London fyrr í mánuðinum. Næsta mót fer fram í Portland í byrjun næsta mánaðar. Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa á titil að verja á Opna breska. Hann hefur þvertekið fyrir það að hann stökkvi frá borði PGA-mótaraðarinnar og í fang LIV-mótaraðarinnar.
Golf Opna breska LIV-mótaröðin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira