O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 15:01 Feðgarnir á góðri stundu. Tiffany Rose/Getty Images Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Shaquille O‘Neal, eða einfaldlega Shaq eins og hann er nær alltaf kallaður, er í dag meðal þeirra sem fjalla um NBA deildina Vestanhafs. Hinn fimmtugi Shaq er af mörgum talinn einn besti miðherji sögunnar og lék með Los Angeles Lakers frá 1996-2004. Varð hann þrívegis meistari með liðinu en Shaq og Kobe Bryant heitinn voru eitt besta tvíeyki sem deildin hafði séð. Eftir dvöl sína í Los Angeles fór Shaq til Miami Heat, þar sem hann bætti fjórða meistaratitlinum í safnið, og þaðan til Phoenix Suns, Cleveland Cavaliers og loks Boston Celtics áður en skórnir fóru upp í hillu. Hinn 22 ára gamli Shareef O‘Neal hefur glímt við hjartavandamál og fór í aðgerð árið 2020 sem talin er hafa bjargað lífi hans. Síðan þá hefur hann ekki spilað jafn mikið og áður í háskólaboltanum en er samt sem áður skráður til leiks í nýliðaval NBA-deildarinnar. Þá æfði hann með Lakers í aðdraganda valsins. Working out for the #LakeShow today: Shareef O Neal@SSJreef x @LSUBasketball pic.twitter.com/aItpdk4hND— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 21, 2022 Það verður forvitnilegt að sjá hvort hann fetar í fótspor föður síns með því að spila fyrir Lakers eða þá mögulega eitt af hinum fimm liðunum sem Shaq spilaði fyrir en O‘Neal eldri hóf ferilinn í Orlando. Körfubolti NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Shaquille O‘Neal, eða einfaldlega Shaq eins og hann er nær alltaf kallaður, er í dag meðal þeirra sem fjalla um NBA deildina Vestanhafs. Hinn fimmtugi Shaq er af mörgum talinn einn besti miðherji sögunnar og lék með Los Angeles Lakers frá 1996-2004. Varð hann þrívegis meistari með liðinu en Shaq og Kobe Bryant heitinn voru eitt besta tvíeyki sem deildin hafði séð. Eftir dvöl sína í Los Angeles fór Shaq til Miami Heat, þar sem hann bætti fjórða meistaratitlinum í safnið, og þaðan til Phoenix Suns, Cleveland Cavaliers og loks Boston Celtics áður en skórnir fóru upp í hillu. Hinn 22 ára gamli Shareef O‘Neal hefur glímt við hjartavandamál og fór í aðgerð árið 2020 sem talin er hafa bjargað lífi hans. Síðan þá hefur hann ekki spilað jafn mikið og áður í háskólaboltanum en er samt sem áður skráður til leiks í nýliðaval NBA-deildarinnar. Þá æfði hann með Lakers í aðdraganda valsins. Working out for the #LakeShow today: Shareef O Neal@SSJreef x @LSUBasketball pic.twitter.com/aItpdk4hND— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 21, 2022 Það verður forvitnilegt að sjá hvort hann fetar í fótspor föður síns með því að spila fyrir Lakers eða þá mögulega eitt af hinum fimm liðunum sem Shaq spilaði fyrir en O‘Neal eldri hóf ferilinn í Orlando.
Körfubolti NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira