Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner og Devin Booker voru stödd á Ítalíu í brúðkaupi Kourtney og Travis í maí. Getty/NINO Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01
Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19
Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25