Fimm látnir og tugir særðir eftir eldsvoða í háhýsi í Buenos Aires Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2022 07:39 Eldurinn kom upp í lítilli íbúð í fjórtán hæða húsi í Buenos Aires. AP Fimm eru látnir og 35 slasaðir eftir mikinn eldsvoða í háhýsi í argentínsku Buenos Aires í gær. AP segir frá því að hin látnu – tvær konur og þrjú börn – séu öll úr sömu fjölskyldunni. Þau voru öll á lífi þegar þeim var bjargað úr byggingunni en létust á leið á sjúkrahús af völdum mikilla brunasára eða reykeitrunar. Karlmaður í sömu fjölskyldu slasaðist einnig alvarlega og dvelur hann nú á sjúkrahúsi, en í hópi slasaðra er einnig fjöldi lögreglu- og slökkviliðsmanna. Íbúi í húsinu segir í samtali við La Nacion að það hafi heyrst sprenging áður en eldurinn kom upp. „Við heyrðum í fólki sem hrópaði á hjálp og svo sáum svo mikinn reyk. Ég sá tvö börn sem hölluðu sér fram af svölunum,“ sagði nágranninn í samtali við blaðið. AP Eldurinn kom upp snemma á fimmtudagsmorgninum á sjöundu hæð hússins, en að sögn lögreglu á hann að hafa komið upp í lítilli íbúð. Eldurinn leitaði svo upp á áttundu hæð hússins sem er fjórtán hæða. Saksóknarinn Sebastian Fedullo segir ástæður eldsvoðans líklega vera slys og að ekki hafi verið um saknæmt athæfi að ræða. Argentína Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Innlent Fleiri fréttir Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Sjá meira
AP segir frá því að hin látnu – tvær konur og þrjú börn – séu öll úr sömu fjölskyldunni. Þau voru öll á lífi þegar þeim var bjargað úr byggingunni en létust á leið á sjúkrahús af völdum mikilla brunasára eða reykeitrunar. Karlmaður í sömu fjölskyldu slasaðist einnig alvarlega og dvelur hann nú á sjúkrahúsi, en í hópi slasaðra er einnig fjöldi lögreglu- og slökkviliðsmanna. Íbúi í húsinu segir í samtali við La Nacion að það hafi heyrst sprenging áður en eldurinn kom upp. „Við heyrðum í fólki sem hrópaði á hjálp og svo sáum svo mikinn reyk. Ég sá tvö börn sem hölluðu sér fram af svölunum,“ sagði nágranninn í samtali við blaðið. AP Eldurinn kom upp snemma á fimmtudagsmorgninum á sjöundu hæð hússins, en að sögn lögreglu á hann að hafa komið upp í lítilli íbúð. Eldurinn leitaði svo upp á áttundu hæð hússins sem er fjórtán hæða. Saksóknarinn Sebastian Fedullo segir ástæður eldsvoðans líklega vera slys og að ekki hafi verið um saknæmt athæfi að ræða.
Argentína Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Innlent Fleiri fréttir Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Sjá meira