Eigandi Arsenal fagnar: Snjóflóðið frá Colorado bandarískur meistari í íshokkí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 07:30 Gabriel Landeskog, fyrirliði Colorado Avalanche, lyftir hér Stanley bikarnum fræga eftir sigurinn á Tampa Bay Lightning í nótt. AP/Phelan Ebenhack Colorado Avalanche er NHL-meistari í íshokkí í ár eftir sigur í úrslitaeinvíginu á móti Tampa Bay Lightning en úrslitin réðust í sjötta úrslitaleiknum í nótt. Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Íshokkí Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron)
Íshokkí Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira