„Við eigum að styðja hver aðra, ekki draga niður“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2022 13:33 Sönkonurnar og bestu vinkonurnar Gréta Karen og Svala Björgvins fóru á dögunum í vinkonumyndatöku sem vakti töluverða athygli. Arnór Trausta „Það var eins og við höfðum alltaf verið vinkonur,“ segir söngkonan Gréta Karen í viðtali við Vísi þegar hún lýsir fyrstu kynnum hennar og Svölu Björgvins. Gréta og Svala kynntust fyrst þegar þær voru búsettar í Los Angeles og lágu leiðir þeirra saman í gegnum tónlistarheiminn. View this post on Instagram A post shared by G R E T A K A R E N (@gretakg) Límdar saman frá fyrstu kynnum „Hún bauð mér á tónleika hjá sér og í lok tónleikanna labbaði hún beint niður af sviðinu til mín og við höfum eiginlega verið límdar saman síðan,“ segir Gréta en hún og Svala komust fljótt að því að þær áttu eitt og annað sameiginlegt. „Já, listinn er langur. Við erum báðar hugfangnar af tónlist, tísku, heimildarmyndum og svo lengi mætti telja. Reyndar erum við með andstæðan smekk þegar kemur að karlmönnum,“ segir Gréta og hlær. Það er kannski bara frábært, þá þurfum við allavega ekki að úllen, dúllen doffa þegar kemur að karlmönnum! Gréta segist strax hafa tekið eftir því hvað Svala væri valdeflandi og hvetjandi og sá eiginleiki hafi strax heillað hana. Það er engin afbrýðisemi eða neitt svoleiðis, sem vill stundum verða á milli kvenna, og ég elska það því ég er þannig líka. Við eigum að styðja hver aðra en ekki draga niður. Þetta er enginn keppni og við erum allar einstakar. Það er engin eins og þú! Gréta og Svala hafa þekkst í átta ár og segir Gréta þær hafa verið límdar saman frá fyrstu kynnum. Arnór Trausta Kalla sig systur Gréta segir þær vinkonur hafa gengið í gegnum margt saman í lífinu, góða og erfiða tíma og alltaf staðið þétt við bakið á hvor annarri. Vinskapurinn okkar er eiginlega meira eins og fjölskyldutengsl, enda köllum við okkur systur. Þrátt fyrir náinn vinskap segjast þær hafa uppgötvað um daginn að þær hafi ekki átt margar myndir af sér saman svo upp hafi komið sú hugmynd að fara saman í skemmtilega myndatöku. „Átta ára vinskapur og næstum engar myndir! Ég hélt nú ekki...“ Ekki auglýsing fyrir Adam og Evu Gréta segist þá hafa heyrt í vini sínum Arnóri Trausta ljósmyndara og ákveðið dagsetningu fyrir myndatökuna. Myndatakan vakti strax mikla athygli og segir Gréta að þær séu mjög ánægðar með útkomuna og gefi lítið fyrir gagnrýnisraddir. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þegar kom að því að velja dress fyrir myndatökuna segir Gréta að hún hafi sjálf hrifist af toppum og korsilettum úr Adam og Evu sem hafi orðið fyrir valinu ásamt klassískari fatnaði. Gréta segir myndatökuna alls ekki hafa verið auglýsingu fyrir Adam og Evu heldur hafi fatnaður þaðan einfaldlega passað við stemmninguna í myndatökunni. Fyrir okkur snýst þessi myndataka um valdeflningu kvenna. Minn líkami - Mitt val! Að elska sjálfa sig og aðrar konur. Stefna að því að halda sameiginlega tónleika Aðspurð hvort að það sé á döfinni að gefa út tónlist saman svarar Gréta því til að það sé í rauninni kómískt að það hafi aldrei borið á góma þar sem tónlist sé starf og árstríða þeirra beggja. „Það er svo fyndið að þegar við erum saman þá tölum við yfirleitt bara um lífið og tilveruna en ekki vinnuna en nýverið þá var tekin sú ákvörðun að stefna að því að halda tónleika saman.“ Vinkonumyndataka Grétu og Svölu hefur vakið mikla atygli á samfélagsmiðlum en Gréta segir þær meðal annars vera vegna vali á fatnaði en þær fengu meðal annars föt frá Adam og Evu. Arnór Trausta Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Gréta og Svala kynntust fyrst þegar þær voru búsettar í Los Angeles og lágu leiðir þeirra saman í gegnum tónlistarheiminn. View this post on Instagram A post shared by G R E T A K A R E N (@gretakg) Límdar saman frá fyrstu kynnum „Hún bauð mér á tónleika hjá sér og í lok tónleikanna labbaði hún beint niður af sviðinu til mín og við höfum eiginlega verið límdar saman síðan,“ segir Gréta en hún og Svala komust fljótt að því að þær áttu eitt og annað sameiginlegt. „Já, listinn er langur. Við erum báðar hugfangnar af tónlist, tísku, heimildarmyndum og svo lengi mætti telja. Reyndar erum við með andstæðan smekk þegar kemur að karlmönnum,“ segir Gréta og hlær. Það er kannski bara frábært, þá þurfum við allavega ekki að úllen, dúllen doffa þegar kemur að karlmönnum! Gréta segist strax hafa tekið eftir því hvað Svala væri valdeflandi og hvetjandi og sá eiginleiki hafi strax heillað hana. Það er engin afbrýðisemi eða neitt svoleiðis, sem vill stundum verða á milli kvenna, og ég elska það því ég er þannig líka. Við eigum að styðja hver aðra en ekki draga niður. Þetta er enginn keppni og við erum allar einstakar. Það er engin eins og þú! Gréta og Svala hafa þekkst í átta ár og segir Gréta þær hafa verið límdar saman frá fyrstu kynnum. Arnór Trausta Kalla sig systur Gréta segir þær vinkonur hafa gengið í gegnum margt saman í lífinu, góða og erfiða tíma og alltaf staðið þétt við bakið á hvor annarri. Vinskapurinn okkar er eiginlega meira eins og fjölskyldutengsl, enda köllum við okkur systur. Þrátt fyrir náinn vinskap segjast þær hafa uppgötvað um daginn að þær hafi ekki átt margar myndir af sér saman svo upp hafi komið sú hugmynd að fara saman í skemmtilega myndatöku. „Átta ára vinskapur og næstum engar myndir! Ég hélt nú ekki...“ Ekki auglýsing fyrir Adam og Evu Gréta segist þá hafa heyrt í vini sínum Arnóri Trausta ljósmyndara og ákveðið dagsetningu fyrir myndatökuna. Myndatakan vakti strax mikla athygli og segir Gréta að þær séu mjög ánægðar með útkomuna og gefi lítið fyrir gagnrýnisraddir. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þegar kom að því að velja dress fyrir myndatökuna segir Gréta að hún hafi sjálf hrifist af toppum og korsilettum úr Adam og Evu sem hafi orðið fyrir valinu ásamt klassískari fatnaði. Gréta segir myndatökuna alls ekki hafa verið auglýsingu fyrir Adam og Evu heldur hafi fatnaður þaðan einfaldlega passað við stemmninguna í myndatökunni. Fyrir okkur snýst þessi myndataka um valdeflningu kvenna. Minn líkami - Mitt val! Að elska sjálfa sig og aðrar konur. Stefna að því að halda sameiginlega tónleika Aðspurð hvort að það sé á döfinni að gefa út tónlist saman svarar Gréta því til að það sé í rauninni kómískt að það hafi aldrei borið á góma þar sem tónlist sé starf og árstríða þeirra beggja. „Það er svo fyndið að þegar við erum saman þá tölum við yfirleitt bara um lífið og tilveruna en ekki vinnuna en nýverið þá var tekin sú ákvörðun að stefna að því að halda tónleika saman.“ Vinkonumyndataka Grétu og Svölu hefur vakið mikla atygli á samfélagsmiðlum en Gréta segir þær meðal annars vera vegna vali á fatnaði en þær fengu meðal annars föt frá Adam og Evu. Arnór Trausta
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira