Mannskæð skotárás á skrúðgöngu í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2022 17:56 Vitni segja fjölmiðlum vestanhafs að tugum skota hafi verið hleypt af á skömmum tíma. AP/Lynn Sweet Minnst sex liggja í valnum og minnst 24 eru særðir eftir að maður hóf skothríð á skrúðgöngu í úthverfi Chicago í Bandaríkjunum. Árásarmaðurinn gengur enn laus og er lögreglan með mikinn viðbúnað á svæðinu. Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira