Var látin vigta sig í beinni Elísabet Hanna skrifar 6. júlí 2022 13:31 Victoria Beckham rifjar upp atvik sem átti sér stað rétt eftir að hún átti sinn fyrsta son. Getty/Pascal Le Segretain Victoria Beckham rifjar upp slæma lífsreynslu þegar hún var látin vigta sig í beinni útsendingu skömmu eftir að hafa eignast frumburðinn sinn Brooklyn í viðtali við Vogue Ástralíu. Atvikið átti sér stað í breska spjallþættinum TFI Friday og var það þáttastjórnandinn Chris Evans sem dró fram vigtina. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) Grenntist eftir barneignir „Ég fór í sjónvarpsþátt hjá Chris Evans fyrir mörgum árum og ég var nýbúin að eiga Brooklyn og grenntist mikið eftir það,“ sagði hún í viðtalinu. „Það gerðist hjá mömmu minni eftir hennar óléttur. Það þýðir ekki að þú eigir við átröskun að stríða. Hann lét mig stíga á vigt til þess að mæla mig“ segir hún um upplifunina og spyr „Getur þú ímyndað þér að gera þetta í dag?“ Atvikið sem um ræðir má sjá í myndbandinu hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=n3HjxtddHMM">watch on YouTube</a> Klappa fyrir þyngdinni hennar Í myndbandinu spyr hann Victoriu um æfingaráætlunina hennar eftir að hún tók á móti barninu sínu og sagði „Fullt af stelpum vilja vita það, því þú lítur frábærlega út aftur, hvernig komstu aftur í form eftir fæðinguna?“ Victoria svara honum því að hún sé búin að vera löt og ekkert búin að fara í ræktina. Hann spyr þá hvort að hún sé komin aftur í eðlilega þyngt sem hún játar en hann dregur þá fram vigtina en í myndbandinu hefst atburðarásin á mínútu 4. Áður en hún stígur á hana segir hún „þetta er hræðilegt.“ Eftir að hún stígur á vigtina segir hann: „50 kíló, það er nú ekki svo slæmt er það?“ Því næst klappar salurinn fyrir þyngdinni hennar. Rifjar upp ljót nöfn Í viðtalinu hjá Vogue rifjar Victoria einnig upp þau nöfn sem hún var kölluð í fjölmiðlum á sínum tíma. Nöfnin sem hún telur upp eru Svína-Posh og beinagrinda-Posh. Hún segir einnig að skömmu eftir að hún tók á móti syni sínu hafi birst mynd af sér þar sem örvar bentu á þá líkamsparta sem hún þyrfti að minnka. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) Vill að dóttir sín sé ánægð með líkamann sinn Í maí kom hún fram í viðtali hjá Grazia þar sem hún talar um hvernig útlitsstaðlar hafa breyst með tímanum og að í dag sé hún búin að finna sitt jafnvægi. Hún segir að makmiðið í gamla daga hafi verið að vera rosalega grönn en í dag séu konur meira að hugsa um það að vera heilbrigðar og með fallegar línur. Hún rifjaði upp ferð til Flórída þar sem hún sá aðrar konur fagna línunum sínum og sagðist vona að dóttir sín Harper myndi feta í þau fótspor. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) „Þær labba um Miami strendurnar fáklæddar og líta stórkostlega út. Þær sýna líkama sína með svo miklu öryggi. Mér fannst bæði viðhorfið þeirra og stílinn þeirra frelsandi. Sem móðir elskaði ég að Harper væri í kringum konur sem voru virkilega að fagna línunum sínum og að njóta þess hvernig þær líta út.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Kryddpíur í raunveruleikaþætti Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. 14. maí 2022 13:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Kryddstúlkur sameinast á ný Stúlknasveitin Spice Girls ætlar að koma saman aftur á næsta ári. 15. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Atvikið átti sér stað í breska spjallþættinum TFI Friday og var það þáttastjórnandinn Chris Evans sem dró fram vigtina. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) Grenntist eftir barneignir „Ég fór í sjónvarpsþátt hjá Chris Evans fyrir mörgum árum og ég var nýbúin að eiga Brooklyn og grenntist mikið eftir það,“ sagði hún í viðtalinu. „Það gerðist hjá mömmu minni eftir hennar óléttur. Það þýðir ekki að þú eigir við átröskun að stríða. Hann lét mig stíga á vigt til þess að mæla mig“ segir hún um upplifunina og spyr „Getur þú ímyndað þér að gera þetta í dag?“ Atvikið sem um ræðir má sjá í myndbandinu hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=n3HjxtddHMM">watch on YouTube</a> Klappa fyrir þyngdinni hennar Í myndbandinu spyr hann Victoriu um æfingaráætlunina hennar eftir að hún tók á móti barninu sínu og sagði „Fullt af stelpum vilja vita það, því þú lítur frábærlega út aftur, hvernig komstu aftur í form eftir fæðinguna?“ Victoria svara honum því að hún sé búin að vera löt og ekkert búin að fara í ræktina. Hann spyr þá hvort að hún sé komin aftur í eðlilega þyngt sem hún játar en hann dregur þá fram vigtina en í myndbandinu hefst atburðarásin á mínútu 4. Áður en hún stígur á hana segir hún „þetta er hræðilegt.“ Eftir að hún stígur á vigtina segir hann: „50 kíló, það er nú ekki svo slæmt er það?“ Því næst klappar salurinn fyrir þyngdinni hennar. Rifjar upp ljót nöfn Í viðtalinu hjá Vogue rifjar Victoria einnig upp þau nöfn sem hún var kölluð í fjölmiðlum á sínum tíma. Nöfnin sem hún telur upp eru Svína-Posh og beinagrinda-Posh. Hún segir einnig að skömmu eftir að hún tók á móti syni sínu hafi birst mynd af sér þar sem örvar bentu á þá líkamsparta sem hún þyrfti að minnka. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) Vill að dóttir sín sé ánægð með líkamann sinn Í maí kom hún fram í viðtali hjá Grazia þar sem hún talar um hvernig útlitsstaðlar hafa breyst með tímanum og að í dag sé hún búin að finna sitt jafnvægi. Hún segir að makmiðið í gamla daga hafi verið að vera rosalega grönn en í dag séu konur meira að hugsa um það að vera heilbrigðar og með fallegar línur. Hún rifjaði upp ferð til Flórída þar sem hún sá aðrar konur fagna línunum sínum og sagðist vona að dóttir sín Harper myndi feta í þau fótspor. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) „Þær labba um Miami strendurnar fáklæddar og líta stórkostlega út. Þær sýna líkama sína með svo miklu öryggi. Mér fannst bæði viðhorfið þeirra og stílinn þeirra frelsandi. Sem móðir elskaði ég að Harper væri í kringum konur sem voru virkilega að fagna línunum sínum og að njóta þess hvernig þær líta út.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Kryddpíur í raunveruleikaþætti Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. 14. maí 2022 13:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Kryddstúlkur sameinast á ný Stúlknasveitin Spice Girls ætlar að koma saman aftur á næsta ári. 15. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30
Kryddpíur í raunveruleikaþætti Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. 14. maí 2022 13:30
Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31
Kryddstúlkur sameinast á ný Stúlknasveitin Spice Girls ætlar að koma saman aftur á næsta ári. 15. nóvember 2017 15:30