Áttatíu ár liðin frá mesta sjóslysi við Íslandsstrendur Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2022 14:58 Minnismerkið í Stigahlíð var vígt við hátíðlega athöfn 5. júlí 2014. Bolungarvíkurkaupstaður Áttatíu ár eru í dag liðin frá mesta sjóslysi við Íslandsstendur þegar um 240 manns fórust við það að skipalestin QP-13 sigldi í þoku inn í belti tundurdufla sem hafði verið lagt til varnar óvinaskipum norður af Aðalvík á Vestfjörðum. Atburðarins er minnst á heimasíðu Bolungarvíkurkaupstaðar, en minnisvarði um slysið er að finna við Stigahlið í Bolungarvík. Sjá má slysstaðinn þaðan sem minnisvarðinn stendur. „Þann 5. júlí 1942, í miðri heimsstyrjöldinni síðari, sigldi skipalestin QP-13, á leið frá Murmansk í Rússlandi til Hvalfjarðar, í belti tundurdufla sem lagt hafði verið til varnar óvinaskipum norður af Aðalvík á Vestfjörðum. Sex skip fórust, breskt herskip, fjögur bandarísk kaupskip og eitt sovéskt kaupskip og með þeim um 240 manns, karlar, konur og börn. Telst þetta vera mesta slys á sjó í Íslandssögunni. H.M.S. Niger (UK) Heffron (USA) Hybert (USA) John Randolph (USA) Massmar (USA) Rodina (USSR) Um 250 manns var bjargað úr sjónum við erfiðar og hættulegar aðstæður. Þar af vann lítið franskt herskip það einstæða afrek að bjarga um 180 manns og má telja það eitt mesta björgunarafrek Íslandssögunnar,“ segir á vef Bolungarvíkur. Minnismerkið var vígt við hátíðlega athöfn 5. júlí 2014. Bolungarvík Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Atburðarins er minnst á heimasíðu Bolungarvíkurkaupstaðar, en minnisvarði um slysið er að finna við Stigahlið í Bolungarvík. Sjá má slysstaðinn þaðan sem minnisvarðinn stendur. „Þann 5. júlí 1942, í miðri heimsstyrjöldinni síðari, sigldi skipalestin QP-13, á leið frá Murmansk í Rússlandi til Hvalfjarðar, í belti tundurdufla sem lagt hafði verið til varnar óvinaskipum norður af Aðalvík á Vestfjörðum. Sex skip fórust, breskt herskip, fjögur bandarísk kaupskip og eitt sovéskt kaupskip og með þeim um 240 manns, karlar, konur og börn. Telst þetta vera mesta slys á sjó í Íslandssögunni. H.M.S. Niger (UK) Heffron (USA) Hybert (USA) John Randolph (USA) Massmar (USA) Rodina (USSR) Um 250 manns var bjargað úr sjónum við erfiðar og hættulegar aðstæður. Þar af vann lítið franskt herskip það einstæða afrek að bjarga um 180 manns og má telja það eitt mesta björgunarafrek Íslandssögunnar,“ segir á vef Bolungarvíkur. Minnismerkið var vígt við hátíðlega athöfn 5. júlí 2014.
Bolungarvík Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira