Nítján sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerði Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 10:44 Alls vilja nítján einstaklingar verða bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Vísir Nítján sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerðisbæ en staðan var auglýst á dögunum. Aldís Hafsteinsdóttir er fráfarandi bæjarstjóri en hún mun taka við sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Listi yfir umsækjendur birtist á vef Hveragerðisbæjar í dag en Okkar Hveragerði og Framsóknarflokkurinn mynda þar meirihluta. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, Valdimar O. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar og Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu Hornafirði Ágúst Örlaugur Magnússon - Vaktstjóri Geir Sveinsson - Sjálfstætt starfandi Glúmur Baldvinsson - Sjálfstætt starfandi Jón Aron Sigmundsson - Sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason - Fyrrv. þingmaður Karl Óttar Pétursson - Lögmaður Kolbrún Hrafnkelsdóttir - Forstjóri Konráð Gylfason - Framkvæmdastjóri Kristinn Óðinsson - CFO Lína Björg Tryggvadóttir - Skrifstofustjóri Magnús Björgvin Jóhannesson - Framkvæmdastjóri Matthildur Ásmundardóttir - Fyrrv. bæjarstjóri Sigurður Erlingsson - Stjórnarformaður Sigurgeir Snorri Gunnarsson - Eftirlaunaþegi Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir - Fyrrv. borgarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson - Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir - Fyrrv. sveitarstjóri Þröstur Óskarsson - Sérfræðingur Hveragerði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27 Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28 Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Listi yfir umsækjendur birtist á vef Hveragerðisbæjar í dag en Okkar Hveragerði og Framsóknarflokkurinn mynda þar meirihluta. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, Valdimar O. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar og Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu Hornafirði Ágúst Örlaugur Magnússon - Vaktstjóri Geir Sveinsson - Sjálfstætt starfandi Glúmur Baldvinsson - Sjálfstætt starfandi Jón Aron Sigmundsson - Sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason - Fyrrv. þingmaður Karl Óttar Pétursson - Lögmaður Kolbrún Hrafnkelsdóttir - Forstjóri Konráð Gylfason - Framkvæmdastjóri Kristinn Óðinsson - CFO Lína Björg Tryggvadóttir - Skrifstofustjóri Magnús Björgvin Jóhannesson - Framkvæmdastjóri Matthildur Ásmundardóttir - Fyrrv. bæjarstjóri Sigurður Erlingsson - Stjórnarformaður Sigurgeir Snorri Gunnarsson - Eftirlaunaþegi Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir - Fyrrv. borgarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson - Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir - Fyrrv. sveitarstjóri Þröstur Óskarsson - Sérfræðingur
Hveragerði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27 Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28 Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27
Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28
Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40