Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2022 14:46 Billy Horschel er ósáttur við þá kylfinga sem gengu til liðs við LIV-mótaröðina. Kevin C. Cox/Getty Images Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. Ummæli Horschel koma í kjölfarið á því að 16 kylfingar á Evrópumótaröðinni DP World Tour fengu refsingar fyrir að taka þátt í fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar. Refsingarnar fólu í sér sektir og keppnisbann frá þremur mótum á vegum Evrópumótaraðarinnar, þar á meðal Opna skoska mótinu sem hefst á morgun. Breski kylfingurinn Ian Poulter var meðal þeirra sem hlaut refsingu, en hann hefur hins vegar fengið leyfi til að keppa á Opna skoska eftir að hafa unnið mál gegn Evrópumótaröðinni. „Þeir ákváðu að spila á þessari mótaröð og þeir ættu að halda sig þar,“ sagði Horschel um þá kylfinga sem hlutu refsingu. „Þeir ættu ekki að koma aftur á Evrópumótaröðina eða PGA-mótaröðina.“ „Það að segja að þeir hafi viljað styðja Evrópumótaröðina eða PGA-mótaröðina í framtíðinni er algjörlega fáránlegt finnst mér. Það er óheppilegt að þeir hafi skilið svona við þetta, en þetta er það sem þeir vildu. Látið okkur í friði í guðanna bænum.“ „Atburðir seinustu vikna hafa farið mikið í taugarnar á mér af því að það er fullt af kylfingum sem eru hræsnarar og lygarar og þeir eru ekki að segja allan sannleikan.“ „Ég get ekki lengur verið diplómatískur lengur eins og ég hef verið hingað til,“ sagði Horschel pirraður að lokum. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ummæli Horschel koma í kjölfarið á því að 16 kylfingar á Evrópumótaröðinni DP World Tour fengu refsingar fyrir að taka þátt í fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar. Refsingarnar fólu í sér sektir og keppnisbann frá þremur mótum á vegum Evrópumótaraðarinnar, þar á meðal Opna skoska mótinu sem hefst á morgun. Breski kylfingurinn Ian Poulter var meðal þeirra sem hlaut refsingu, en hann hefur hins vegar fengið leyfi til að keppa á Opna skoska eftir að hafa unnið mál gegn Evrópumótaröðinni. „Þeir ákváðu að spila á þessari mótaröð og þeir ættu að halda sig þar,“ sagði Horschel um þá kylfinga sem hlutu refsingu. „Þeir ættu ekki að koma aftur á Evrópumótaröðina eða PGA-mótaröðina.“ „Það að segja að þeir hafi viljað styðja Evrópumótaröðina eða PGA-mótaröðina í framtíðinni er algjörlega fáránlegt finnst mér. Það er óheppilegt að þeir hafi skilið svona við þetta, en þetta er það sem þeir vildu. Látið okkur í friði í guðanna bænum.“ „Atburðir seinustu vikna hafa farið mikið í taugarnar á mér af því að það er fullt af kylfingum sem eru hræsnarar og lygarar og þeir eru ekki að segja allan sannleikan.“ „Ég get ekki lengur verið diplómatískur lengur eins og ég hef verið hingað til,“ sagði Horschel pirraður að lokum.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira