Barnaníðingsmælirinn ekki meiðyrði Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 11:17 Breski leikarinn Sacha Baron Cohen er afar umdeildur, þá sérstaklega þættir hans „Who is America?“. Getty/Rick Rycroft Sacha Baron Cohen var í gær sýknaður fyrir dómi í Manhattan í máli sem Roy Moore, fyrrverandi dómari í Alabama, höfðaði gegn honum. Moore vildi meina að Cohen hafi látið hann líta út fyrir að vera barnaníðing í þætti sínum „Who Is America?“. Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki. Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki.
Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30
Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00
Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30