Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júlí 2022 10:06 Magnað myndband náðist af atvikinu. Samsett Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli. Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“ Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“
Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira