„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 12. júlí 2022 08:31 Erika Bjarkadóttir er Miss Akranes. Arnór Trausti Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00